Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1907, Blaðsíða 2

Æskan - 01.03.1907, Blaðsíða 2
'nt) ÆSKAN. Stundum sýnast háir hólar Hlaupa á spretti ufga leiö, Gott það þykir glööum sveini, Gaman cr á liarðri reið. Gaman að á á grænum bala, Grasið fellur hestum vel, Ilýrgast svo að hlaupin verða Hraðari á slétlum mel. Kemur stund að kátum sveini Kaupstaðurinn hlasir við, Starir hann á stóru húsin, Stræli bein og máluð hlið. En sú dýrð, og sjóinn sér liann, Sögur oft er greina frá, Skip par fyrir landi liggur, Löng eru stög og möstrin há. Varningur í búðum bíður, Býzna margt er par að sjá, Fullar hyllur stórir staflar Standa’ í skápum til og frá. Barnagull og gæðin mörgu Glitra fyrir augum par, Margt par fallegt mátti velja, Margt sem golt og fáséð var. Heim er síðan haldið aftur, Hestar preyttir fara á beit, Margt heíir drengur mömmu að segja, Margt, sem hann í staðnum leit. Leikur sér eins ljúft og áður, Lækinn stýflar, býr lil sæ, Skip á legi lætur sigla, Listavel í sumarblæ. Yeslings Teresa. (Frh.). Hún laut höfði, sem vant var, sem auðsjáanlega mundi þýða ef maður legði það iit: »Eg veit það vel alt saman, en mi sem stendur, verður mér orðfátt«. Það birti samt smátt og smátt til, lnin fór að borðinu og drakk te sitt og borðaði smurt brauð; en á meðan fór eg og gerði við örfa- bogann lians Tuina. Tumi var mesti órabelgurinn í öllum flokknum. Nokkrum dögum eftir þetta, þálang- aði mig svo yfirtak til þess, að láta svipuól mína leika um lendar bans. Einn góðan veðurdag datt þrjótnum í bug að leika á Theresu. Hann náði í hækjurnar hennar, gekk bringinn í kring í herberginu, og bermdi eftir benni, bvernig bún boppaði, og án þess að lnigsa um bænir hennar og kveinstafi, þá labbar bann út fyrir dyr með þær, og heggur þær í smá- flýsar með exi, rétt fyrir framan aug- un á benni. Teresa sat nú agndofa og ráðalaus inni í berberginu, og varð nauðug að blusta á arg og þras, þess- ara óþægu anga. Þarna sat bún vetr- arlanga dagana eins og fangi og starði með vonar augum út um gluggan, út í bin inndælu trjágöng. — Þolinmæði bennar á þessum raunastundum, snart ekki Tom. — og það sem var enn þá verra - beldur ekki hjarta binna eldri. Þetta var raunar gott fyrir það, að (Frh.).

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.