Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1907, Blaðsíða 4

Æskan - 01.03.1907, Blaðsíða 4
52 Æ S K A N. til Rutland Hall. Þetta var tréstokkur og skrifað utan á til Terestt Ray, og þegar hann var opnaður, þá fundust tvær hækjur í honuni. En hvernig voru hækjurnar. Tvö listaverk úr skjaldböku, og' innlagðar með silfri, og 2 koddar útsaumaðir með gullvír, sem holhendin átli að hvíla á. Það var sem reiðarslag liefði lostið úr heiðskíru lofti. Hver skyldi hafa senl þessi djásn? Já, hver? Þvi valla hafði nafn Teresu Ray, borist út fyrir hliðin á Rutland Hall. Að lokum komust menn að þeirri niðurstöðu, að Sir Harry, hlyti að vera sá seki. Þarna hættist einn nagli við í líkkistu þeirra, og eg nöri saman höndum af kæti. t þessu hringsóli, þá kom þeim lil hugar að lála ekki Teresu neitt vita af hinni dýrmætu gjöf, er henni hafði verið færð. Þetta hæfði henni ekki, og hefði einungis gert hana ofmentað- arfulla. Og þarna var Teresa látin sitja hreyfmgarlaus i herbergi barnanna, þrátt fyrir að þessar aðdáanlegu, fall- eg'u hækjur voru komnar til hýbýla hennar. Kassanum og því sem í hon- um var, var komið eitthvað burt, og hætt að minnast á það. Eg hinkraði við í nokkra daga, til þess að vita, hvort þeirra betri maður ekki vaknaði, en sú tilraun varð árangurlaus. Fugl- inn sat enn þá á kvisli sínum, ogþað leit ekki út fyrir að neinn góðurandi, mundi lcoma og opna búrið fyrir hon um, til þess hann gæti flogið út. Þarna sat hún dag eftir dag' hjá barnfóstr- unni, og faldaði svuntur fyrir hana, eða stagaði sokka, en á milli þess, þá leit hún með bænaraugum út um gluggann og' þráði að komast út, lnin var orðin föl og bleik, — hún saknaði hreina loftsins. — Aldrei jagaðist hún, aldrei kvartaði hún, hver sem i hlut átti. — Nú nálguðust jólin, og' lnisið stóð á öðrum enda af tilbúningi til hátíðar- innar, og börnin voru svo óvenju kát yfir tilhugsuninni, með jólagildið hjá lady Thornstone. Það stóð mikið til í barnaherberginu, þar lágu heilar breiður af allavega litum höndum, nýjum fötum, alls konar vefnaðarvör- um og smágerðu líni, svo sem netlu- dúk og öðru þess háttar. Teresa ein sat aðgerðarlaus, og töturlega búinn. Smáll og sinátt hal'ði hún nógaðgera, hún batt mittisbönd, útsaumaði hrjóst- lista og hjó tíl rósir á skóna. Hún var dugleg að vinna, enda hafði hún nóg að gera. Þegar eg sá hvað vel henni fór að silja með fangið fult af rauðum böndum, þá fanst mér synd, ef hún fengi ekki falleg föt, eins og hin börnin. Það var enginn sem spurði: »Teresa, hvernig ætlarðu að vera húin?«, eða þá: »Teresa, ert þú líka boðín?« Þá datt engum í hug, að hana mundi langa til að skemta sér eins og hitt fólldð. Ilvert hefði hún líka átt að fara, hækjulaus og máttlaus. Einmitt þetta kvöld átti eg leið til borgarinnar. Það var komið kveld, þegar eg fór frá Rutland Hall, og fyrst

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.