Æskan - 01.03.1907, Blaðsíða 8
56
Æ S Ií A N
hjá okkur báðum, eg fer ekki lengra
út í þá sálma.
Þvi umskiftin voru ekkert óheppi-
leg. Yið gengum á milli trjáganganna
og' á leiðinui töluðum við alvarlega
saman. Þegar við snérum al'tur, þá
sagði eg: »Þú erl þá ekkert hrædd
við að svelta i liel hjá mér, Teresa?
Þú hættir ef til vill á það?«
Ilún hneygði höfuðið að vanda, en
sagði ekki neitt.
»Fai’ðu þá og sæktu Iiatt þinn«,
sagði eg, »því hér verðum við ekki
eina nótl lengur. Taktu ekkert með
þér, ekki einn þumlung af nokkuru
tagi! Eg á fáa skildinga eftir af gull-
peningnum gamla, fyrir þá skulum
við kaupa nauðsynjar okkar«.
Teresa fór og sótti hatt sinn, svo
fórum við burt.
Einni klukkustund eftir vorum við
orðin hjón.
Við gerðum hæn okkar i kirkjunni,
hvort við hliðina á öðru; fórum svo
altur til Rutland Hall, til þess að
kveðja ættingja okkur. Allir héldu
þeir, að eg væri frávita — eða að
minsta kosti þangað til, að Georg
frændi minn fékk peninga-ávísun dag-
inn eftir, fyrir alt ómakið, sem hann
hafði haft af gustukaverkinu með Ter-
esu Ray. Það fór nú að snúast i11 i-
lega fyrir þeim, en fyrst opnuðust þó
augun á þeim, er eg fór til annara
landa með konu mina.
Tíminu og góð umhyg'gja læknuðu
hana, af hennar gömlu meinsemdum,
og' það var ekki ægilegt, þótt ættingj-
ar hennar, er hún kom aflur til Eng-
lands, ættu hágt með að þekkja Ter-
esu Rutland, fædda Ray, sem nú leið
áfram án þess að hrúka hækjur og
var gift miljónaeigandanum.
Við sættumst Jljótt við lady Thorn-
stone, og undra-guinean er enn þá í
vörzlum mínum, og eg kalla liana
heimanmund Teresu. Hækjurnar, sem
alls ekki eru nein gjöf frá Sir Harry,
geymum við bæði, sem gamla, fágæta
erfðamuni.
J. M. þýddi.
Skritlur.
Kennarinn: »Frú Sigriður fór í
búð og keypti 7 pund af eplum og
gaf 15 aura fyrir pundið. Hve mikið
varð hún að borga?«
Drengurinn (eftir langa þögn):
»Hét hún ekki Sigriður, konan?«
Betra er betra. Drukkinn maður
gekk einu sinni heim um kvöld, þá
er fult tungl var á himni. Hann sagði
við Lunglið: »Þú þai'ft ekki að monta,
né míkið að láta, þú, sem ekki ert
fult nema einu sinni á mánuði, en eg'
er fullur á hverjum degi, oghananú«!
PrentsmiÖjan GutenbeVg.