Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1908, Blaðsíða 3

Æskan - 01.05.1908, Blaðsíða 3
Æ S K A N 35 mjer til — feginn að hressa sig á kon- jakinu«. Þessi samræða álli sjer stað um borð á slóra, enska ílutningaskipinu Cunr- herland«. Það var í Rauðahafinu, á norðurleið, í miðjum maí 1893. Það var að koma frá Indlandi og var fermt hrísgrjónum, hómull, kafl'i o. 11., og var ferðinni lieitið lil Lundúna. Það var steikjandi híti á skipinu, bæði á þil- farinu og niðri. Þráðbeinir sólargeisl- arnir slöfuðu niður frá skatheiðum himn- inum og hituðu svo loftið, að það var likasl hræðsluofni lilsýndar. Þar við bæltist, að dúnalogn var á. Slæmt var að vera uppi á þiljum, en lielmingi verra var þó að vera niðri í vélarrúm- inu. Svitinn rann i hogum niður eftir andlitinu brúnleitu á kyndurunum, þar sem þeir slóðu við vélina átómriskyrt- unni og þunnum bómullarbuxum. Þeir féllu í ylirlið á góllið öðru hvoru og voru svo bornir upp á þilfarið og helt ofan í þá dálitlu af konjaki og skvett yfir þá vatni. Cumberland var nú búið að vera meira en 5 daga á ferðinni í Rauða- hafinu og enn var tveggja daga leið út i Miðjarðarhaf, svo að hægl væri að fá hollara og svalara loftslag. Svíinn, 18 ára gantall sænskur dreng- ur, var einn af kyndurunuin á Cum- berland, þessi, sem skipstjóri og stýri- maður voru að tala um. Hann hal’ði gengið á unglingaskóla heima á ætt- jörðu sinni, en sakir augnveiki varð hann að hætta við námið, og af því hann var gefinn fyrir sjómensku, þá tók liann það fyrir. Fyrst varð hann kyndari á sænsku skipi en nú var hann, eins og þegar er sagt, kyndari á Cumberland, einu enska kaupskipinu. Hann var nú þegar búinn að fara viða og allir töldu liann duglegan sjómann og öllum þótti undur vænt um hann á skipinu, sakir lipurðar lians og skyldurækni, bæði skipsstjóra og skipsliöfninni, nenra Dan- íel Higgins, yfirstýrimanninum. Hann var ofslopasamur og harður í lund og af einhverjum orsökum liafði hann fengið hinn mesta heiflarhug á þessurn unga Svía. Þessi dagur leið að kveldi; þá kornu tveir al' skipverjum upp á þiljur og báru Edvard á milli sín; liann hafði fallið í öngvit niðri í vjelarrúminu. Var þá einni fötu af vatni skvett yfir hann og raknaði hann þá smátt og smátt við úr öngvitinu. Stýrimaður leil á hann og var sýni- lega ánægður með sjálfum sjer og hlakk- andi yfir öllu, því ekki vantaði illgirn- ina. »Jæja«, mælti hann háðslega, »þú félst þá að lokum í valinn líka. Þarna geturðu nú séð, hvað bindindið er ó- yggjandi. »Það þarf nú meira en mannlegan kraft til að þola þetta«, niælti Edvard, veiklulega, en fái eg stundarhvíld, þá hressist eg og get lialdið áfram«. »Sko«, sagði stýrimaður, og rétti flösku að honum, sem hann liélt á, »súptu þjer vænan sopa úr henni, þá hressist þú svo, að þú getur undir eins tekið til aftur«.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.