Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1908, Blaðsíða 4

Æskan - 01.05.1908, Blaðsíða 4
36 ÆSKAN »Nei«, sagði Edvard einbeittur, þó að að það hressi mig i svipinn, þá verð eg engu betri síðar, heldur verri, lofið þér mér að jafna mig, svo sem hálftíma. »Dragið þorparann að verki«, grenj- aði stýrimaður í skipverja, »vakan er tvær klukkustundir, en hann er elcki búinn að vera nema hálftíma. Edvard stóð upp skjálfandi og skjökti olán stigann. Loks komst þá skipið út úr Súez- skurðinum og út í Miðjarðarhaíið. Varð þá loftslagið hreinna og svalara. Þella nolaði Edvard sér og fylti lungun af svalandi Miðjarðarliafs-golunni. Margir skipverjar lágu rúmfastir eftir þennan mikla hita, svo Edvard gafst ekki lengur tími til að dvelja á þiljum uppi. Skipið stóð dálítið við í Cadiz á Spáni, til þess að taka þar kol og vatn. Það var orðið áliðið dags, þegar útskip- uninni var lokið, svo skipstjóri sagði að fresta skyldi förinni, þangað til morguninn eftir. Edvard var nú bú- inn að ljúka starfi sínu, og gat nú not- ið hressandi kvöldandvarans uppi á þilj- unum. Þá varð hann þess alt i einu var, að bálur lagðist hægt og liljóðlega við liliðina á skipinu. Hann furðaði á þessu, því hann átti þess ekki vonir, að nokkrir af skipverjum hefði farið í land; en á engu -varð hann þó meira hissa cn því, að Higgins stýrimaður kom upp úr bátn- um og með honum tveir menn, sem hann bar engin kensl á. Þeir báru eitthvað á milli sín og niður í farrúmið, og gerðu þetla aftur og aftur. Þangað lil þeir voru húnir að að tæma bátinn. Að því húnu reru þess- ir ókunnu menn jafn- hljóðlega burtu og þeir komu. Hvað skyldi stýrimaður hafa verið að sækja í bæinn svona um hánóttina ?« hugsaði Edvard með sjálfum sjer, um leið og hann stóð upp og horfði á eftir hátnum; hann varð þess þá var, að báturinn fór ekki til lands, heldur út að öðru skipi, scm lá þar í grend og hafði komið frá Vestur-Indlandi þangað kveld- ið áður. Edvard var að náttúrufari afar-ótor- trygginn og laus við að gefa sig fram i málefni annara; liann liéll þess vegna að sklpstjórinn liefði sent stýrimanninn eftir einhverjum nauðsynjum, og með

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.