Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1908, Blaðsíða 5

Æskan - 01.06.1908, Blaðsíða 5
Æ S Iv A N 45 mannhæðum og leggja yfir þær lausar greinar og mosa þar ofan á, svo að dýrið feliur niður er það stígur þar á í myrkri. Að morgni er svo vitjað um gryfjuna, og svo all þangað til tilgang- inum er náð. Þá gengur fregnin eins og eldur í sinu, og þyrpast þá konur og börn þar að og heilsa upp á fangann með illyrðum og grjótkasti. Þegar svo fólkið hei'ur skemt sér Iiæfilega með að kvelja dýrið og særa, er því send skol- kveðja og lætur það sér ekkert hregða við grjótkastið né skotin þegar það sér ekkert undanfæri; þegar það lireyfir hvorki legg né lið lengur, er loks farið jafnvel stundum lieila trjástofna. Leitar það óvinar síns þar í kring með æði og öskri; en veiðimaðurinn situr í gryfj- unni og sendir því eitt skotið af öðru. og alt þangað til það fellur. Þvi næst kyndir veiðimaðurinn bál (því öll Ijón eru hrædd við eld, og forðast hann svo árás annarra ljóna), sveipast kápu sinni og dvelur þar til morguns, og þykir þetta karlmenskumerki. Um morguninn fer hann lil þorpsins og sækir úlfalda til að flytja Ijónið á. Verður þá uppi fótur og fit, er veiðifregnin herst, eink- um meðal kunningja veiðiinannsins. Og er hann kemur með dýrið, rignir IiROKÓDÍLL ofan í gryfjuna, brugðið um það bönd- um og það dregið upp.---------Hin að- ferðin er su, að skotmaður grefur djúpa og þrönga gryfju niður í jörðina þar sein hann sér að Ijón liafa farið um og dvelur liann þar í gryfjunni unz hann verður þess var, að ljón fer þar lijá. Sendir hann því þá skot; og her eins ol'l við að það að eins særist í fyrsta skoli, þegar skolið, er í myrkri. Tryllist þá dýrið við sársaukann og ræðst á hvað sem fyrir er, og hrýtur yfir hann lofinu; því Arabar eru örlyndir menn. Endar svo viðhöínin með þvi, að vinir lians halda honum veizlu. Að því loknu sækir hann verðlaun sin til borgmeistarans í þorpinu, því verð- laun eru veitt í fiestum löndum, þar sem Ijón eru, fyrir að fella þau), en skinnið og kjötið selur liann; — og er livorttveggja i háu verði. — Yfir liöíuð þykjir það mikil sæmd meðal Araba að veiða Ijón. í Arabíu er og all-lítið um skotsilfur; og þykir mönnum þar of fjár

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.