Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1908, Side 6

Æskan - 01.09.1908, Side 6
Æ S K A N 70 t*ar fnndu þeir hagkvæman slað til varnar, hiuggusl þar um og gjörðu sje)- vígi. Orðrómurinn um hreysti og atgjörfi þessara manna, harst til Vejiborgar, og gjörðu þeir þá menn á fund Fabiusar og báðust friðar. En er fyrsta ofboðið var runnið ai Vejimönnum, iðraði þá, að þeir helðu gjört frið við svo fámenna sveit, og hófu öfriðinn að nýju. Þeir töku ráð sín saman, að yfirstiga þá með kænsku, heldur en að ganga undir vopn þeirra. En er Fahiarnir sáu, að friður var rofinn, gjörðu þeir margt áhlanp á herfiokka Vejimanna og höfðu jafnan betur. Ox þeim mjög dirfska og á- ræði við hamingju sína og uggðu minna að sjer en áðui" Svo fór, að Veijmenn ráku eitt sinn á veg þeirra fjenað, og er Fahiarnir ætluðu að talca hann til visla, og fóru út úr víginu, J)á rjeðii óvinirnir á ])á sinn í hvoru lagi og gengu af þeim öllum dauðum. Þá gjörðist mikill harmur í Róma- J)org, er Jæssi tíðindi hárust þangað. Sá dagur, er þeir fjellu, var ákveð- inn óheilladagur, og haldinn þannig á ári hverju. Þannig fórst öll fabiska ættin, nema sveinn einn ungur, sem heima liafði verið eptirskilinn fyrir æsku saldr. Hann ólst síðan upp og lijell svo upp ættinni og nafni hennar. Er frá hon- um komið margt manna, sem koma mjög við sögu Rómverja, eins og síðar mun frá sagt verða, X^itli skrifarinn. ítölsk smásaga eftir Edm. de Amicis. (Frh.). Þar sem Giulio missti svo mikið af svefni sínum, fjelclc liann eklci næga liviJd; á morgnana var hann þreytlur, er hann fór á fætur, og á kvöldin átti liann erfitt með að halda augunum opnum, er hann sat við lest- ur sinn. Eitt kvöld sat hann og dott- aði. Það sá faðir hans. »Hertu })ig og haltu áfram!« kallaði hann og slcelti saman lófunum. Giulio Jnökk við og tók til bókarinnaf. En næsta kvöld sólli í sama horfið, og dag frá degi ágerðist þetta. Við lesturinn sólti svefninn æ dárar á hann. Hann fór Jíka að verða seinni til á morgnana, og varð daufur og óröskur i timun- um. Faðir hans veitti J)essu eftirtekt og átaldi liann JiarðJega. Áður hafði liann aldrei þurft að ávíta hann. Einn morgun sagði hann: »Giulio, þú gjörir ekki lengur skyldu þina; þú erl ekki eins duglegur og áður. Þetta svíður mjer. Mundu eftir því að við væntum mikils af þjer og þurfum l)ráðum að halda á aðstoð þinni. Jeg er langt frá ánægður við ])ig sem slend- ur«. Drengurinn varð angurvær af |)ess- um átölum föður síns, sem honum þótti svo undur vænt um, og var hann rjett að því kominn að segja honum upp alla sögu. En um kvöldið sagðí faðir hans glaður í skapi: »En sú

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.