Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1908, Blaðsíða 5

Æskan - 15.12.1908, Blaðsíða 5
ÆSKAN 101 nú að ráðstal'a húsi sinu. Fyrir teksta á líkræðu sinni valdi hann þessi orð: »Teijið mig ekki! Drottinn hefir látið ferð inína hefnast; leyfið mér að fara heim til húsbónda mins«. (1. Mós. 24, 56). Hann ltvaðsl ekki vilja láta bera lostbrð á sig við jarðarförina, en greini- lega og ákveðið skyldi segja þeim, er við yrðu stáddir, að liin farsælu æfikjör sín helði hann ekki álitið ávexti verð- leika sinna, heldur einungis fótspor hins lifandi guðs, er með náð sinni hefði gjört hann auðugan og hamingju- saman. — Þessi andaði læknir er enn ein sönnun þess að framúrskarandi gáfur og sönn og umfangsmikil, vísindaleg og læknis- fræðisleg mentun er ekki kristilegri trú lil tálmunar. (Eflir: nBaseler Christl. Volkshotee'. Hugprýði trúarinnar, Hinn mikti guðsmaður Jóhannes Krýsostómos hafðimeð djarfyrðum sinuin ogsiðavendni bakað sér reiði keisarans. »Ég hlýt að reka þig i útlegð«, mælti keisarinn við hann. »Þú getur ekki rekið mig í útlegð«, svaraði Jóhannes, »því að allur heim- urinn er hús föður míns«. »Þá læt ég drepa þig«, mælti keisarinn. ^Éað getur þú því síður«, svaraði hinn djaríi kirkjufaðir, »því að líf mitl er með Kristi falið í guði«. »lJá tek ég frá þér allar eigur þinar«, svaraði keisarinn. »l*að er auðgert«, svaraði hinn, »því að þú veist líldega, að ég á ekki neitt. Allur tjársjóður minn er á himnum, því að þar er einnig hjarta mitt«. »Ég skal þá að minsta kosti láta flytja þig langt hurlu frá öllum vinum þínum«. wÞað er ómögulegt«, svaraði Jóhann- es, »þvi að ég á vin á himnum og þú getur aldrei flutt mig burt lrá honum. Og í honum er ég samlengdur öllum öðrum vinum minum. Meðan þú, herra keisari, ekki getnr lítlátið sálina, getur þú ekkert grand mér unnið«. Keisarinn lél af hótunum sínum í það skifti. j^ráðurinn að ofan. Dæmisaga Jóhannes Jörgensen. Það var fagran morgun einn i september mánuði. Túu og engjar glitruðu af dögginni. og gljáþræðir hins útliðandi sumars sigldu um loftíð. Langt að bar þá. Langt rak þá. Einn at þessum þráðum strandaði í trjá- lopp, og lotttarinn, litil gulílekkótt, og svart- flekkótt kónguló, yfirgaf farið sitt litla og steig faslari fótum á land á laufblöðin. En ekki líkaði henni almennilega plássið, og réði því af í skyndi að spinna nýjan þráð og hleypti sér niður i stórt þyrmgerði. Hér var nóg til af öngum og kvistum, er stóðu út í allar áttir, og góður slaður að spinna vcf. Kóngulóin byrjaði líka á verlci sinu, og lét þráðinn að ofan sem hún hafði

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.