Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1912, Blaðsíða 4

Æskan - 01.10.1912, Blaðsíða 4
Æ S K A N. 70 og reglu meðan ég er að heiman. Ef við förum af siað á Þorláksmessu, ])á gistum við í Miinchen nóttina eftir, förum þaðan næsta morgun og verð- um komin kl. 6 að kvöldi til baðslað- arins i Alpadalnum. l’ar getum við fengið vagn eða sleða og komist til Gúslafs i læka ,tíð. Eetta skulum við láta vera jólagjöfina okkar handa hon- um. En við verðum að kaupa tölu- vert handa heiðursmanninum honum Aðólf og fólkinu lians. Við erum bú- in að draga nokkuð saman af pening- um. Og lækninum ælla ég að gefa kassa, fullan af bezlu vindlum«. »En heyrðu, góði minn! Ilann verð- ur kannske kararmaður alla æfi, liann sonur okkar«. Og þau grétu bæði. »En hann er samt ungur cnn og getur því fengið fulla l)ót meina sinna«. »Við skulum vona hins bezla. I3ú sér nú, hvað orðið gat úr honum Að- ólf, þó að hann vanlaði hendurnar. En hvað ég hlakka til að sjá þennan unga mann, hann Aðólf Vendelin!« V. En hvað stormurinn var níslandi kaldur daginn þann og mikill snjór á jörðu — 24. desember 1887. Járnbrautarlestin brunaði þó áfram eins og aðra daga. — Nú var komið á síðustu stöðina og numið slaðar; lengra fór ekki leslin upp lil dala. Sá, sem vildi fara lengra, varð að fá sér annan hest; járnhesturinn nam ])arna staðar. Þeir voru ekki margir, sem stigu út úr vagninum, að eins þeir, sem áttu þar heima i næstu sveitum, og þó ekki — gömlu kaupmannshjónin áttu ekki heima þar í grendinni. Þau spurðu slöðvarstjóra eftir póstvagninum. Síðan gengu þau úl að honum, en það var ekki vagn, heldur eins lconar viðhal'nar- sleði. Þau setlust á hann; l’yrir hann voru spentir tveir heslar og nú áttu þeir að draga þau hjónin þangað sem förinni var heilið og hjartað þráði. »Það var gott að þér komuð rétt í þessu«, mælti póstmeislarinn, »því að hel'ðuð þér komið seinna, þá helði orðið of dimt á leiðinni, og þar að auki hetði ég orðið að senda mann upp í Heljardal nreð bréf, sem komið hefir hingað og ekki má biða. Það fór vel um hjónin í sleðanum. Okumaður sveipaði ábreiðu um fætur þeim með mestu nákvæmni. Þá reka þau alt í einu augun í slórellis jóla- köku í búðarglugga. »Eigum við ekki að kaupa hana?« sagði frúin við mann sinn, en hann játaði því. l)ró lnin þá upp pyngju sína með mildum erfiðis- munum og borgaði kökuna. Svo var búið vandlega . um hana og lögð á aflursætið í sleðanum. Nú var hestunum hleypl af stað og lcvað hátt við í bjöllunum; svo þaut sleðinn áfrám eftir snjóþöktum veg- inum. »All af ertu sjálfri þér lik«, mælli Tíli við konu sina. »Þú crl alt af að hugsa um mat og drykk. Við erum að fara lil fundar við son okkar rúm- lægan, sem okkur var týndur og dauður, og svo kaupir þú köku!«

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.