Æskan - 01.11.1912, Page 8
88
Æ S K A N.
»Jú«, svaraði Elísahet, »ég get lilegið. Eg
á lílið blóm í barminum, sem gerir mér
svona glatt í geði og lælur mig finna minna
til byrðarinnar«.
»0, það er dýrmætt blóm«, sagði Anna.
»Segðu mér hvað það heitir og hvar hægt
er að la það«.
»Pað blóm vex ekki víða«, sagði Elísabet
brosandi. »0g því verður ekki náð nema
með mikilli fyrirhöfn«, sagði hún svo og
leit gletnislega til Önnu litlu. »IJað heitir
þolin mæði«.
(Lausl. þýtt af J. Pf.).
Heilræði.
1. Verið ætíð glöð og létt í lund.
2. Veljið ykkur góða og siðsama félaga.
3. Verið góð við leiksystkini ykkar.
4 Veitið lítilmagnanum lið.
5. Verið kurteis og vingjarnleg á heimilinu.
(i. Verið ekki síður hjálþfús og kurteis við
systkini ykkar en önnur börn.
7. Látið ekki aðra gera það fyrir ykkur,
sem þið getið gert sjálf.
8. Sýnið móður ykkar ekki minni kurteisi
en óviðkomandi konu, sem ekki offrar
öllu lifi sinu fyrir ykkur.
í). Sýnið móður ykkar fullkomna einlægni,
ef þið haíið gert eitthvað rangt, og um-
fram alt: skrökvið aldrei.
10. Skoðið foreldra ykkar og systkini sem
beztu vini ykkar.
11. Varist þá, sem vilja tæla ykkur til að
rjúfa lieit ykkar.
12. Gerið ykkur það að fastri reglu að reið-
ast ekki, og ergið ykkur ekki yfir sniá-
munum.
13. Sækist eftir að vinna með lieilsubraust-
um mönnum, og belzt þeim, scm bugsa
og tala skynsamlega.
14. Dragið andann djúpt og ætið með nefinu.
15. Preytið ykkur á vinnu, en ekki skemt-
unum. (»Sakleysið«).
Jólablað Æskunnar (1912) verður að mun
fjölskrúðugra að myndum en áður, — ein
sagan i því t. d. með 8 myndum. Við vilj-
um því enn á ný hvetja þá, sem ekki eru
búnir að borga þennan árg., að gera það
hið bráðasta, því jólablaðið verður senl
skuldlausum kaupendum 7. des. næstk. Peir,
sem ekki fá jólablaðið núna, munu árciðan-
lega sjá eftir þvi.
Myndir höfuin við nú keypt handa Æskunni
fyrir á aiuiað himdrað krónur, og eiga þær
llestar að koma i næsta árgangi með íleiru.
Þrjár sögur, nokkuð langar, er ákveðið að
komi í næsta árgangi: 1. Pórður pögli eftir
Sigurbjörn Sveinsson (efnið úr ísl. þjóðlífi).
2. Iieimski Ilans, þýdd saga, og 3. Skógar-
förin eftir Carl Ewald, með mörgum mynd-
um eftir Poul Steífensen. Auk þess verður
þar margt annað eins og áður: smásögur,
kvæði, myndir, gátur og skrítlur. Við von-
um að þetta styðji að því, að þeir, sem nú
eru kaupendur, lialdi áfram að vera það, og
finni einnig hvöt hjá sér til að mæla meö
blaðinu við aðra og fá þá til að kaupa það.
Ólina Bjarnadóttir að Háteig á Akranesi er
ein þeirra, sem tekið hafa ástfóstri við Æsk-
una og gerl mikið lil að auka úlbreiðslu
hennar. Hún hefir haft útsöluna mörg und-
anfarin ár og ætíð sýnt reglusemi í við-
skiftum; nú liefir hún 35 kaupendur. Ef
Æskan ætti slík’a úlsölumenn viðar um
landið en nú er, þá væri framtíð bennar
fullkomlega örugg.
ÆSKAN
kemur út einu sinni i mánuði, tvö tölublöð í senn, og
auk þess jólablað, 25 blöð alls. Kostar 1 kr. 20 a. árg.
og borgist fyrir 1. júli. Sölulaun ‘/* af 5 eint. minst.
Utsendingu og innheimtu annast Sigurjón Jónsson,
til viðtals á Isaugcwegi 63, kl. 9—10 og 2—3 daglega.
Utanáskrift til blaðsins með póstum:
ÆSKAN. Pósthólf A 12. Rvik.
Eigandi: Stórstúka íslands (1. O. G. T.>.
Útgefendur:
Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson.
Prentsmiðjan Gutenberg.