Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1912, Page 6

Æskan - 01.12.1912, Page 6
94 Æ S K A N. fætinum sínum. Lífeyri sinn fra keis- aranum fékk hann móður sinni í hendur, og frú Tíli hefir iekið að sér eina af systrum hans. Allir þessir vinir eru á veginum, sem til lífsins liggur, en fremstur þeirra allra gengur ríki fátæklingur- inn handavana, hann Aðólf Vendelin. Lýkur svo þessari sögu. (R. .1. þýddi). 1. Innvortis ég hita hef hafl í meira lagi. En ef forstaf frá mér gef, linsl mér vöntun hagi. 2. Hver er sá stólpi stœðilegur, sem heflr innýfli úr hör og lini? Klæðnaður lians er af kvikfénaði, rétt eins litur og rikkilín presta. Lifi hann eigi, þá lengist hans aldur, lifi hann ætíð, þá styltist hans aldur. 3. líg er hörð og holulaus, þó kemst það alstaðar í gegnum mig, án þess ég brotni cða á mig komi gat; og ef þú skiftirum fyrsta stafinn í nafninu mínu, þá verður það nafn á algengri fiskategund. 4. Skiflu um fyrsla stafinn í nafninu mínu, og þá er það orðið nafn á hestbagga. 5. Sá ég i dansi | sveina tíu | á leikvelli, | sem við list er kendur. | Ymist þeir hoppuðu | hart eða liðu | mjúklega, létt | og með löngum skrefum. | Hljóð- ur ég sat | og hrifinn af leiknum, | því fótatök þeirra, | fimlega vanin, | eru allra lista | yndislegust. 6. Ilvaða stafi á að selja í stað punktanna framan og aftan við orðið • s t a k a • • lil þess að það verði eins konar verzlun? 7. Hvaða málshátt má lesa út úr eftirfar- andi orðum: Neyðin Hjálpin Neyðin Hjáipin Neyðin Hjálpin =-----(Jrðsendingar, Þökk fyrir árið 1912 færa útgefendur Æsk- unnar öllum vinum hennar, gömlum og nýjum. Peim er ljúft að minnasl þeirrar velvildar, er þeir hafa sýnt henni á þessu ári, og vænla þess að fá að njóta hennar framvegis. í þeirri von liorfa þeir ókvíðnir fram á komandi ár, enda eru þeir betur undir það búnir með sögur og myndir en áður heíir verið. Helztu styrktarmenn sína hefir Æskan nefnl smásaman i viðurkenningarskyni fyrir starf þeirra og hvatningar fyrir aðra til að feta í fótspor þeirra. Að þessu sinni vill hún nefna gamlan og góðan vin sinn, hr. Snorra fíjarnarson i Uppsölum í Vestmannaeyjum, er hefir 30 kaupendur og stendur ágætlega í skilum við hlaðið. Fært út kvíarnar hefir /Eskan talsvert á liðna árinu með aðs'toð vina sinna. Látum nú næsla ár verða henni jafngott og liagsælf. Kfling /Eskunnar er hagur kaupendanna. l^l^^ll■ll^l)^^l^ll^l|^ll^n■ll^ll^ll■ll■ll■ll^l^^ll^ll■ll^ll■n^ll■ll^ll■n^n^^^^lt ■TTáT ÆSKA.N kemur út einu sinni i mánuði, tvö lölublöð i senn, og auk þess jólablað, 25 blöð alls. Kostar 1 kr. 20 a. árg. og borgist fyrir 1. júlí. Sölulaun •/* af 5 eint. minst. Útsendingu og innheimtu annast Sigurjón Jónsson, lil viðtals á Laugctvegi 63, kl. 9—10 og 2—3 daglegn. Utanáskrift til blaðsins með póstum: Æ S Ií A N. Pósthólf A 12. Rvik._________ Eigandi: Stórstúka íslands (1. O. G. T.), Útgeferidur: Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.