Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1914, Side 6

Æskan - 01.09.1914, Side 6
Æ S K A N. 70 . Veðurblida. Sólin Ijómar, sjáleg blómin senda angan vegu langa, Ijós um streymir lönd og geima lífs úr brunnum náltúrunnar. Sést í haga lijörð, en fagur hegrist söngur fugla löngum. Grund um fríða lœkir liða, losnar fönn úr klettarönnum. Guðjón Kristmundsson. í ij i í ■: i i ? ■: i u"!. w i :■ _ Góður sonur. pessi gerðisl í verksmiðjubæ (aÍsSpJ) einum á Skollandi austanverðu. I3ar bjó fátæk ekkja, er varð að vinna baki brotnu fyrir sér og syni sín- um ungum. í æsku hafði hún ekki lært að lcsa, en óskaði oft með sjálfri sér, að sonur sinn fengi að Iæra það. Ósk sína fékk hún uppfylta. Hún kom syni sínum í skóla. Og með því að hann var iðinn og námfús, varð hann brátt mjög vel les- andi. Eftir það hafði konan þá venju, að láta hann lesa i biblíunni fyrir sig á hverju kvöldi. Þegar drengurinn var 12 ára gamall, lagðist móðir hans hættulega veik. Voru þá bágar horfur fyrir vesalings ekkjunni. Hún gat ekki fengið neina hjálp, hvorki við ræstingu hússins cða önnur heimilis- störf. Hún hafði enga pcninga til að borga mcð. Góðhjörtuð- nágrannakona liennar leil þó inn lil hennar við og við og vcilti henni þá hjálp, sem hún gat, án nokk- urs endurgjalds. Gamla konan var furðu-ánægð með kjör sin, þótt þungbær væru. Einkasonurinn gerði alt fyrir hana, sem hann gat, og varð henni þannig til mikillar huggunar. En veikindi og skortur móðurinnar lagðist aftur á móti þungt á drcnginn. Ilann herti þó upp liugann og sagði við sjálfan sig: »Eg má ekki Iála móður mína deyja úr skorti; ég verð að reyna að vinna fyrir henni. Eg vona að drott- inn blessi mig og störf mín«. Par í borginni var verksmiðja mikil. Pangað fór drengurinn og falaði vinnu. Erindi hans hepnaðist vel, því verkstjór- anum leizt vel á hann. — Á hverjum degi fór hann sncmma til vinnunnar og lagði mikið á sig. Og á hverju kvöldi færði hann móður sinni dagkaup sitt. Árla reis hann úr rekkju, þvoði herbergi móður sinnar, bjó til morgunverð og gerði yflr höfuð alt, sem hann gat, svo að henni liði sem bezt meðan hann var að vinna. Pessi góði drengur vildi gera meira f^'rir móður sína. Hann iör að kenna henni að lesa, svo hún gæti lesið sér til skemtunar, er hann var fjarverandi. En miklum erfiðleikum var þetta bundið. Lolcs lærði hún að lesa og sagði þá með hjarlanlegri gleði: »Að vísu verð ég að liggja rúmföst. En mér cr það bót í máli, að ég get nú lesið í biblíunni mér til liuggunar. Og það á ég að þakka hinum clskulega syni mínum«. (Lauslega þýtt af Áka). Samlíking. LJ IN daggljúfa sumarnótt var horfin og fagn- * 1 andi breiddu geislar morgunroðans purp- uraljóma sinn yfir láð og lög. Sólin sveif með hátignarlegri fegurð upp á himininn, alt af hærra og hærra, svo að hún gæti enn betur vakið og vermt menn og blórn til unaðar og lífs. Á litlu laufblaði, sem enn þá var í skugga, hvíldi barn næturinnar: ofurlítill, en tárhreinn, daggardropi. Sólin leit til hans og sagði: sOpnaðu brjóst þitt, litli dropil og leyfðu geislum mínum að sktna inn í hjarta þitt«. »Volduga sól!« sagði litli daggardrop- inn, »hvað vilt þú gefa mér eða gera fyrir mig, ef ég opna hjarta mitt til að meðtaka þig?« »Ég skal upplýsa þig með Ijóma vnín- um«, sagði sólin, sþangað til þú tindrar eins og gimsteinn eða stjarna, og að lokum skal ég hefja þig upp til himins þess, sem égtlvel í«. Þegar litli daggardropinn heyrði þetta, gaf hann samþykki sitt, og sólin skein inn t hjarta hans og hann varð skínandi eins og eðalsteinn, svo að þeir, sem fram hjá gengu, undruðust að sjá þvllíkan demanta ljóma. En meðan þeir horfðu á, fölnaði geislinn smátt og smátt og dropinn minkaði þangað til hann var alveg horfinn. Samt syrgðu þeir ekki, því að þeir vissu, að hann var liðinn á ósýni- legum vængjum upp á meðal skýjanna. Kæru ungmenni! Opnið á líkan hátt hjörtu yðar fyrir frelsaranum. Jafnvel þó þau séu næsta óltk daggardropanum að hreinleika, þá mun hann samt gera þau eins skínandi t stnu sannleiksljósi og uppfylla þau með sinni náð. Og þó honum þóknist með dauðans mildu

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.