Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1914, Blaðsíða 5

Æskan - 01.09.1914, Blaðsíða 5
Æ S K A N 69 JSiííi Janginn. HÚN: y>Frelsinu svift, sem fugl í búri, fáir vita, lwe sári ég stúri. Veit ég nú, Iwað er að vera fangi, — von er þó fugl úr búri langi. Gotl er að eiga að baki bróður; bjargaðu mér nú, vinur góður«. IÍANN: »Vorkuiui er þér, veslings fangi, von er að þig iir búri langi. Bón þina vil ég glaður gera; gott er fanga bróðir að vera. Eftir á verður gleði og gaman, góða, þá leikum við okkur samanv, B. J.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.