Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1914, Page 5

Æskan - 01.09.1914, Page 5
Æ S K A N 69 JSiííi Janginn. HÚN: y>Frelsinu svift, sem fugl í búri, fáir vita, lwe sári ég stúri. Veit ég nú, Iwað er að vera fangi, — von er þó fugl úr búri langi. Gotl er að eiga að baki bróður; bjargaðu mér nú, vinur góður«. IÍANN: »Vorkuiui er þér, veslings fangi, von er að þig iir búri langi. Bón þina vil ég glaður gera; gott er fanga bróðir að vera. Eftir á verður gleði og gaman, góða, þá leikum við okkur samanv, B. J.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.