Æskan - 01.06.1916, Side 7
ÆSKAN
47
hvað að móka og fór sér hægt. »Nóg-
ur er tíminn«, sagði hann. En þegar
hann loks komst niður á bryggjuna,
var skipið farið. —
aMunda pótti petta slœmt.
Pögull biirtu lagði’ hann.
,Nógnr timinn enn pá er‘,
aldrei framar sagði’ hannn.
Einliver G. H. Hjaltalín hefir þýtt
þetta kvæði.
Nýlega sendi ég »Sólskins-börnun-
um« í Ameríku nokkrar línur. Eg
sagði þeim frá vorinu hér og sumar-
d5'rðinni, sem íslenzku börnin ættu
nú fyrir höndum. Einnig sagði ég
þeim frá æskulýðsblöðunum íslenzku,
Æskunni og Unga íslandi. Og ég leyfði
mér svo mikið, að ég sagðist vera
fullviss um, að öll »Æsku-börnin« á
íslandi bæðu að heilsa »Sólskins-
börnunum« í Ameríku, og ég veit að
Æskan sjálf ítrekar það.
Að endingu kem ég með þá til-
lögu, að Æskan sendi Sólskini lcveðju
sína og óski veslur-íslenzku börnun-
um farsællar framtíöar.
Utanáskrift til ritstjóra Sólskins er:
Editor Lögberg, Box 3172.
Winnipeg, Man. Can.
America.
Samvinna og þýðleiki milli syst-
kinanna auslan og vestan hafs ælli
að þrífast með þeim smærri eins og
hefir sýnl sig að þrífst með þeim
stærri.
Með vinsemd.
II. Gnðjónsson
frá La.vnesi,
*
* :i:
Atlis. Til skýringar skal pess getið,
að ritstjóri Sólskins, Sig. Júl. Jóhannes-
son, var fyrsti ritstjóri Æskunnar (1897—
1899). Hann er því góðkunnur peim, sem
pá voru kaupendur hennar.
Aiskan sampykkir tillögu höfundarins.
Útgef
Kærleikur í verki,
g. YRIR nokkru sagði lítill drengur,
að hann elskaði móður sína af
öllu hjarta. Iiann var pá spurður,
hvort hann hefði sýnt pað i nokkru verki,
en hann svaraði: aPið vitið, að við hú-
um uppi á efsta lofli, en geymum kolin
niðri í kjallara. Mamma er veikbygð og
hefir Iíka nóg að gera. Pess vegna ann-
ast ég um að alt af séu nóg kol í kola-
kasrsanum. Ég ber pau sjálfur upp úr
kjallaranum, og pau eru svo pung, að ég
verð að neyta allra krafta til pess að
geta pað«. — Svar drengsins er hæði ljóst
og greinilegt.
IOI
IOI
ooooooooooooooooo
FRÁ BARNASTIJKUNUM.
ooooooooooooooooo
IOI
JOI
Æskan nr 1 lieimsótti verndarstúkur
sínar, Verðandi og Eininguna, um pað
leyti sem lnin varð prítug. Pá fyrnefndu
lieimsótti hún 9. maí, á sjálfan afmælis-
daginn, en hina 17. maí. Voru pað gæzlu-
menn, embættismenn og nokkrir aðrir
félagar, sem pátt tóku i heimsókninni.
í fyrra skiflið voru peir 30, en í scinna
skiftið tæpir 20. Tóku gestirnir að sér
að skemta á fundunum. Gæzlumcnnirnir
(Porst. Sigurðsson og Rorgpór Jósefsson)
töluðu um pessi merkilegu tímamót Æsk-
unnar, mintusl á ýms æfiatriði hennar
og lleira. Æðsti templar hvorrar verndar-
stúkunnar um sig bauð gestina velkomna
með hlýjum orðum og óskaði peim til
lieilla og liamingju með afmælið. Tvær
litlar stúlkur, Anna Borgpórsdóttir og Sig-
riður Pétursdóttir, lásu upp kvæði og sögu,
og Kristjana Porsteinsdóttir lék á forte-
pianó. Á undan og eftir skemtuninni voru
sungin kvæði. Fóru heimsóknir pessar
vel úr hendi og urðu peim til ánægju,
er viðstaddir voru.
Báðar stúkurnar, Verðandi og Einingin,
hafa nú mælt með sömu gæzlumönnum
næsta ár og áður voru.