Alþýðublaðið - 12.04.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1923, Blaðsíða 2
2 ALIÞYÐUBLAÐIÐ \ Kaupfélagið. Við erurn yfir 400 í kaup- félaginu, eö ekki nema 100 til 150 verzla í því að staðaldii. Þetta er mesta ólán. Hvers vegna verzla iélagsmenn ekki? Sumir segja: Af því sykurinn er dýrari þaf en það má tá hann sums staðar annars staðár. Eða þá þeir segja, að þessi eða hin vörutegund, sem þeir nefna, sé dýrari í kaupfélaginu en hún sé einhvers staðar annars staðar. En þetta er elíki ástæðan. Á síðastliðnu ári nam verzlun utanfélagsmanna meira en verzl- un félagsmannanna sjálfra. Hver trúir því, að utanfélagsmenn hefðu vorzlað svona mikið við kaup- íéiagið, ef vörurnar væru dýrari eða lakari þar en annars staðar? Nei; þó það kunni að koma iyrir, að ein vörutegund sé þar dýrari en hún fæst annars staðar, þá eru aítur aðrar ódýrari; það er svoleiðis vanalega upp og ofao með allar verzlanir. Orsökin til þess, að félags- menn hafa ekki verzlað meira, er sinnuleysi okkar, meðlimanna. En á þessu verður að verða breyting. AUir félagsmenn verða að verzla við félagið með alt, sem hægt er að fá þar jafn-gott og ódýrt og annars staðar. Et hundrað félagsmenn af þeim, aem ekki hafa verzlað við félagið, færu nú að verzla við það og verzluðu fyrir 5 kr. á dag að meðaltali, næmi verzlun þeirra samtals 3000 kr. á viku eða 156 þús. krónum á ári. Et svo 150 í viðbót, af þessum 250 til 300 meðlimum, sem ekki verzla, verzluðu fyrir 3 krónur á dag hver, næmi verzlun þeirra 2700 krónum á viku eða 140 þús. og 400 krónum á ári. Það er vafalaust ekki ot mikið í lagt, að af 250 af þeim félags- mönnum, seni ekki verzia við félagið, gætu 100 verzlað fyrir 5 kr. og 150 fyrir 3 kr. á dag. En það yrði aukin verzlun, eins og sýnt er fram á hér að framan, um 294.400 krónur. Þessi nær 300 þús. króna verzlun fer nú öli tii kaupmanna, og er lágt reiknað, að arðurinn af henni sé 10 °/0 eða 29 þús. Alpjðubranðgerðln framleiðir að allr'a dómi beztu brauðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveifi frá þektum erlendum mylnum, og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Engiandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. og 400 krónur. Yæri ekki nær fyrir okkur að láta þaun arð renna tii kaupfélagsins okkar? Meðl. K. I. B. nr. 364. Alþingi. fhigsáiyktuuartillilgur. Um landmælingar og lands- uppdrætti. Frá Magnúsi Jónssyni. Alþingi skorar á ríkisstjórnina að héfja samninga um framhaid á mælingu og uppdráttum lands- ins og tryggja með því, að haidið verði áfram óslitið og byijað ekki síðar en sumarið .1924 og lokið eigi síðar en °g séu uppdrættirnir þá gefnir út með mælikvörðunum 1: 100000 og 1: 50000 og seld- ir svo vægu verði, sem írekast er unt. — Um bygging lands- spítala. Frá Ingibjörgu H. Bjarna- son. Tillagan hljóðar svo: »Efri deild Alþingis ályktar að skora á iandsstjórnina að iáta byggjá landsspítala svo fljótt sem v$rða má og sitja fyrir öllum öðrum meiri háttar framkvæmdum rík- isins.c Yonandi fær meginefni þessarar tillögu góðar Undirtektir hjá deildinni, því þar er um brýna nauðsyn að ræða, og er gott, að flutningsmaður er kom- inn að raun um það. Hitt sýnist óþarfi að skipa stjórninni að »sitja fyrir öllum öðrum meiri háttar tramkvæmdumr, þvf að þar er víst sjálfgerður silinn undir rótunni. — Um héraðsskóia á Suðurlandsundirlendinu. Fim.: Eiríkur Einarsson, Guðmundur Guðfinnsson, Þotieifur Guðmunds- son, Gunnar Sigurðsson og Lár- us Helgason. Undtrbúntngi al- þýðuskólamáls Sunnlendmga sé lokið fyrir næsta regiulegt Ai- HHSHHSBSHHHSH 1 ÁÆTLUNARFERÐIR 1 ^ frá • EH Q Nýju bifreiðastöðinni ^ H Lækjartorgi 2. H Keflavík og Garð 3 var í h m viku, mánud., mtðvd., lgd. m HafnarfjiSrð ailan daginn. m ^ Yífilsstaðir sunnudögum. m fef Sæti 1 kr. kl. 1U/2 og 2a/2. m m Sími Hafnarfirði 52. H E3 — Reykjavík 929. Kí H ^ Hjálparstöð Hjúkrunarféiags- ins »Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. 11 —12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . —- 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e- -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- 'VTðfjei’ðil* á regnhlífum, grammófónum, blikk og emaill. ílátum, olíuofnum og prímusum, einnig barnavagnar lakkeraðir og gerðir í stand á verkstæðinu á Skólavörðustíg 3 kjall. (steinh.). þingi í trausti þess, að þá verði hægt að hrinda málinu í fram- kvæmd. — Um stofnun hús- mæðraskóla á Staðárfelli. Flm#: Jónas Jónsson og Sigurður Jóns- son. Þegar á þessu ári séu gerðar ráðstafanir tii, að stofn- aður verði sem allra fyrst hús- mæðraskóii fyrir Vesturland að |Staðat felli. — Um skipun nefndar til að athuga íjárhagsaðstöðn íslandsbanka gagnvart ríkinu í sambandi við enska lánið. Flm.: Einar Árnason, Guðm. Guðfinns- sson, Guðm. Ólrfsson, Jónas Jónsson og Sigurður Jónsson.. Eíri deild Alþingis skipi 3 manna nefnd samkv. 35. gr. stjórnar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.