Alþýðublaðið - 12.04.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.04.1923, Blaðsíða 4
4 feib breibist miög út, og í Berlin eiuni hafa margar búsundir leigj- enda neitað að greiða húsaleigu. Abrir'neita ab greiða hærri húsa- leigu en áður. Erlend símskejti. Khöfn, 10 apríl. Yorzlnnarfloti Breta. Frá Lundúnum er símað: Stríðs- tjónið á verziunarflota Breta, er nam 7 milljónum smálesta, hefir nú verið bætt upp, og heldur verzlunarfloti þeirra nú 33 i/3% af smálestatölu heimsflotans móti 44 °/0 árið 1914. Daglegar loftferðir milli Lundúua og Berlínar. Daimler-loítferðafélagið hefir gert samning við stjórn þýzkra loftsamgangna um að halda í sameiningu uppi daglegum loft- íerðum frá maí-byrjun milli Lundúna, Manchester, Hamborg- ar og Berlínar. Lppreisnarmennirnir írsfan. Frá Dyflinni er símað: Innan- ríkisráðherrann hefir skýrt frá því, að 10 þúsundir uppreisnar- manna séu nú fangar stjórnar- innar, og áiitið sé, að eítir séu óteknir að eins =500. Btinnes tefainn og lans iátinn. Frá Berlín er símað: Stinnes var í gær haudtekinn af Frökk- um, er hann kom til Ruhr:hér~ aðanna, en látinn laus aftur stuttu eftir. Cano býður samninga. Við sorgarathöfn í ríkisþing- inu vegna þeirra, er féllu í Essen, bauð Cuno í dag samninga á jafnréttisgrundvelli. Uppástnnga. Ég las um daginn grein í >Vísi«, þar sem sagt var frá því, að maður nokkur, að nafni Símon Jónsson, sem eigi heima hérna i Reykjavík, hafi með kjarki og ALÞYÐUBLAÐIÐ iteiðkjðl og relðkjólapartar er ódýrast frá Reiðkjólaverksm. „Fá!kinn“, af því að öll varastykki eru keypt frá spacial-verksmiðju. Keðjur, príma . . . 5,00 Buxnaspennur . . . 0,25 Petalar............4,50 OHa í glösum . . . o 60 Stýri..............6,50 Afturhjól með Rótax Skermar...........3,50 eða Torpido fríhjóli . 26,00 Framhjól, uppsett, . 10,50 Steli með krank og Lakk í dósum . . . 0,35 stýri, skermum og Handtöng, gúmraí, . 1,60 sætispinna . . . . 74,00 Dekk (dönsk) . . . 6,00 Hjólhestar frá . . 160,00 — Michelin ... 9 50 og ailir aðrir hjól- Slöngur...........2,50 partar eru með við- Sæti................ 8,00 líka ódýru verði. Keðjustrammarar . . 0,40 !PgP“ Vörur sendar út um alt land gegn póstkröfu. dugnáði bjargað lífi sfnu og Ijórtán annara manna nú fyrir eitthvað fjörutíu árum. Datt mér þá í hug, að það myndi bæði vera rétt og vel gert af þeim, sem völdin hafa hér, að beitast fyrir því, að þessum sjötuga manni væri einhvef sómi sýndur, og hygg ég, að margir séu mér samdóma þar. Ejálti. Dapsverkagjafírnar til Álþýðtihússins. 31. marz til 6. apríl: Kjartan Eyjólfsson Lindarg. 30, Ólafur Sigurðsson Brekkustíg 8, Guð- mnudur Nikulássou Njáisgötu 26, Rögnvaldur Jónsson Klappar- stíg 19. Sírías fór héðan í gærkveldi vestur og norður um land. Meðal farþega voru Finnur Jóns- son póstmeistari, séra Guðmund- ur Guðmundsson frá Gufudal, Þórhallur Bjarnason prentsmiðju- stjóri og Steingrímur Matthíasson læknir. íbúð ti!leign í Hafnarfipðí. Á Vesturbrú 15 er til leigu þægi- leg, raflýst íbúð, 2 herbergi og eldhús, laus n. maí. — Finnið Magnús Jðkaunesson verkstjóra. Hvei-gi er ketrá að auglýsa með smáau^lýslngum eftlr ýmsu, er fúlk vantar, en í Alþýðublaðinu, sem er útbreiddasta blaðið í bórgtnnl. >Mínervu<-fundur í kvöld. — Fjölmennið. Stofa með húsgögnum óskast til leigu. A. v. á. Barnakerra, mjög ódýr, til sölu. A. v. á. Bókataska týndist hjá kirkju- garðinum. Skilist ritara Háskól- ans. — Fundarlaun. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halidórsson. Prentsmiðja Hallgrims Benediktssonar, Bergstaðastræti 19, i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.