Alþýðublaðið - 12.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Bágar ásíæður. Nú flytur þingið inn þegnskyid ,vín, en þrengir að andans ment, og menn eru lögum samkvæmt svín, en’ i sveitum er ekkert kent. Menn líta ei við öðru en lýsi og grút, og listin er orðin rám. Af skáldskap gengur hér ekkert út annað en háð og klárn. Dag hver versnar hins vandaða braut, ' því vinnu ér ei hægt að íá. Nú lifir sá bezt, er leikni hlaut í listinni að >raka< og >slá<. Af bölvuðu rusli er hver bóksala full, og búin er skáldanna magt; þau kveða ekki annað en uppíuggið buíl, . er >eldti skáld< hafa sagt. Við Spánverjum sér vor skarpsýni skamt, þó skipímum öíiurn sé hlýtt; við drekkurn, — en þorskurinn selst ekki samt, og nú semjum við undanhald nýtt. Fullvefdi, trúi ég, fengið er og fáui og annað slíkt, en Spánverjum glaðir það gæfum vér, ef gæti það skap þeirra mýkt. já; svona gekk það og gengur enn og gengur vfst þangað til, að Björn gamli sættist við samvinnumenn og Sveinn gerir banninu í vil. Kristmann Ouðmundsson. skrárinnar til að kynna sér fjár- hagsaðstöðu íslandsbánka gagn- vatt ríkinu og þá sérstaklega tryggingar þær, er hann hefir sett ríkissjóði fyrir þeim hluta enska lánsins, er hann fékk, og leggi nefndin álit sitt fyrir einka- fund sameinaðs Alþingis fyrir þinglok, en bundin sé hún þágn- arskyldu um hag bankans, mrd- án hún starfar. Samhljóða tillögu flytja í neðri deild um 5 manna nefnd Sveinn Ólafsson, M. J. Kristjánsson, Gunnar Sigurðsson, Þorleifur Jónsson, Lárus Helga- son, Þorl. Guðmundsson, Ing- ólfur Bjarnason, Þorsteinn Jóns- son og Eiríkur Einarsson. Leigugrelðslu neitun Þýzka ieigjendasambandið hefir iýst yfir því, að félagar þess neiti ab greiða húsaieigu til þess að koma í veg fyiir húsaleiguokur. Er nú heimtuð 8000 °/0 hærri húsaleiga en fyrir stríð. Þessi að- Edgar Rice Burroughs: Dýr« TOrzans. Tarzan reyndi í myrkrinu að sjá fi aman í mann- inn, en hann kannaðist ekki við hann. Hefði hann vitað, að leiðsögumaður hans var Alexis Paulyitch, hefði hann engum blöðu'm þurft um það að fletta, að ekkert nema svik bjuggu t brjósti hans og hættur voru í aðsign aHans er ekki gætt núna,“ hélt Rússinn áfram. „Þeir, sem tóku hann, eru alls óhræddir, og að undanteknum tveimur hásetum, sem óg heft fylt, eru engir-í Kincaid. Við getum ótfcalaust farið út í skipið, tekið barnið og farið með það.“ Tarza,n kinkaði lcolli. „Við skulum þá taka tii starfa," mælfci hann. Leiðsögumaður hans fór með hann að báti, er var bundinu við bryggjuna. Þeir stigu út í hafan og Paulvitch réti röskan fiam að skipinu. Svartur reykjarstrókurinn upp úr reykháfnum vakti þó engan grun hjá Tarzan Öll hugsun hans snérist nm það, að innan skamms hóldi hann syni símim altur í faðmi sér. Er þeir komu að skipshliðinoi, fundu þðir kaðal- stiga, sem hékk út af borðst.okknum og klifu upp hann. Þegar upp á þiljur kom, skunduðu þeir aftur þær að hurð, er Rússinn benti á. „Þarna er drengurinn falinn," sagði hann. „Það er bezt, að þú farir niður eftir honum, því að þá er minni hætta á því, að hann skæli, en ef hanu væri í fangi ókunnugs. Ég skal vera á verði á meðan." Tatzan var svo ákafur eftír að ná í barnið, að bann tók ekki eftir neinu sérkennilegu á skipinu. Það hafði engin áhrif á hann, þó þilfarið væri mannlaust, en reykurinn úr strompnum sýndi, að skipið var á förum. Apamaðuiinn þaut ofan i myrkiið meb þá von og vísu í brjósti, að hann á næsta augnabliki vefði elsku iitla bavnið sitt örmum. Varla hafði hann slept hendinni af dyrastafnum, er þung hnrðin féll aftur yfir höfðí hans. Jafnskjólt vissi hatin, að hann var svikinn, og í stað þess að bjarga syni sínum var hann nú sjáifur í gildiu fallinn. Hann réðst þegai á hurðina, en árangursiaust. Hann kveikti á eldspítu og 'sá, að hann vár í örlitlum klefa, sem ekki hafði aðrar dyr en þær, sem hann kom inn urn. Það var sýnilegt, að hann haföi verið gerður til _þess eins að geyma hann. Ekkerf var í klefanum og enginn annar en hann. Ef barnið var á Kincaid, var það annars staðar. í tuttugu ár, frá fæðingu til tvítugs, hafði apa- maðurinn feiðast um fiumskógana og aldrei notið félagsskapar mannlegiar veru. Hann hafði læit að taka þrautum cg sorgum eins og dýrin. Hann varð því ekki uppnæraur, heldur beið þol- iumóður þess, sem verða vildi, þó ekki án þess að íeyna að hjargi sér. Haun reyndi styrkleika klefa veggjanna. Meðan haun var að því, fann hann titring vólar og skrúfu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.