Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1927, Blaðsíða 4

Æskan - 01.04.1927, Blaðsíða 4
28 Æ SK AN jyiallx hfúl$a 15, Gatnanmyndir, gerðar af Carl Iiögind. 1. Einu sinni voru strákarnir að leika sér að því að ganga á stullum. Halla bar þar að og buðu þeir honum undir eins að reyna sig á því að ganga á stultunum. 2. Haili var hálfhikandi í fyrstu, en þeir sögðu, að það væri hægðarleik- ur og sögðust skyldu styðja hann á meðan hann væri að venjast því. Þá lét Halli tilleiðast. 3. En þegar hann var kominn upp á 4. stulturnar og þeir búnir að styðja hann nokkur skref, þá sleptu þeir og létu hann sigla sinn sjó. Þeir hlógu bara að hræðslu hans og' ópum. „Leikurinn var nú til þess gerður að þú skyldir detta“, sögðu þeir. Það fór líka svo, að Halli datt af stultunum, en kom niður á fæturna. En stulturnar lentu í höfðinu á strákunum.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.