Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1927, Page 4

Æskan - 01.04.1927, Page 4
28 Æ SK AN jyiallx hfúl$a 15, Gatnanmyndir, gerðar af Carl Iiögind. 1. Einu sinni voru strákarnir að leika sér að því að ganga á stullum. Halla bar þar að og buðu þeir honum undir eins að reyna sig á því að ganga á stultunum. 2. Haili var hálfhikandi í fyrstu, en þeir sögðu, að það væri hægðarleik- ur og sögðust skyldu styðja hann á meðan hann væri að venjast því. Þá lét Halli tilleiðast. 3. En þegar hann var kominn upp á 4. stulturnar og þeir búnir að styðja hann nokkur skref, þá sleptu þeir og létu hann sigla sinn sjó. Þeir hlógu bara að hræðslu hans og' ópum. „Leikurinn var nú til þess gerður að þú skyldir detta“, sögðu þeir. Það fór líka svo, að Halli datt af stultunum, en kom niður á fæturna. En stulturnar lentu í höfðinu á strákunum.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.