Æskan - 01.04.1927, Qupperneq 8
32
ÆSK AN
KLli íwí ívL/. Iwl íw< íw*
m m DÆGRADVÖL. Éí
«TI Cl7 þ lp s »>1/ A
Talnatiglar.
Þessura tölum skal
raða þanuig, að sam-
lagningarútkoman úr
hverri röð verði 120,
hvort sem lagt er sam-
an ióðrétt, iárétt eða á
ská horna á milli. A. 5.
5 5 5 5 5 10
10 10 10 10 10 10
10 10 15 15 15 15
20 20 20 ro o 20 20
25 25 ro cn 25 co o 30
35 1° 40 50 50 50
Felunöfn.
2. xsxxkxx
xxðxxnxxr
x 1 x x r
Sxxuxxxn
x x m x x
f stað ex-anna á að
iáta aðra stafi, svo að
hér verði 5 karlmanna-
nöfn. Upphafsstafirnir
mynda |iá 6. nafnið.
F.r. J.
Gömul ffáta.
3. Mér er rent um lönd og lón,
líka um geimsins víðan stig.
Enginn refur, ekkert ljón
er að hraða jafnt við mig.
GrimUr.
Nafnakross.
4. A
A A i)
D D E E E
(i G H H H I I
K 1. I. M M N X N N
O P R R R R R
R R S U U
U U Þ
Þ
rétt, má lesa sama r
iniðjunni hæði lárétt
Raðið þessum stöfum
þannig, að efst verði
samhljóður, svo fata-
efni, mánaðarheiti, tvö
karlmannanöfn, samteng-
ing (i fleirtöiu), stytt
kvenm.nafn, kuldi og
samhljóður. Þegar bú-
ið er að raða stöfunum
afnið (sem er fágrctt) i
og lóðrétt, svo að það
myndar kross í stafahvirfingunni.
Sk. Sœm.
BÚSTAÐASKIFTI.
Þeir kaiipendur, sem bretjta um hcim-
ilisfang 14. mai n. k., tilkynni það á
afgreiðslu Æskunnar:
Þórsgötu 4 eða síma 504.
G lcðilegs sumurs óskar Æskan öllum les-
endum sínum fjær og nrcr.
Murz- og apríl-blööin eru nú loksins send
kaupendunum bæði saman, en sökum lækkun-
ar á burðargjaldinu unt rniðjan apríl ltoma
þau nokkru seinna en vera ber og eru kaup-
endurnir beðnir afsökunar á þvi.
Maí- og júni-blööin verða send saman seinni
partinn i nœsta mánuði að öllu forfallalausu.
Fgrir 1. júlí þurfa allir að vera búnir að
borga þenna árgang til þess að geta notið
þeirra hlunninda, sem sagt er frá i „Orösend-
ingu til kaupenda Æskunnar", fylgiblaði marz-
blaðsins. Athugið það.
Bréfafélagi. Forsteinn G. Benediktsson, Vöðl-
um i Önundqrfiröi, sem cr 12 ára gamall, ósk-
ar eftir að komast t hréfaviðskiftasamband við
dreng á líkum aldri, sem eigi heima i sveit
norður í Sltagafirði. Vill nú ekki einhver skag-
firzkur drengur verða við ósk Þorsteins og
skrifa honum og segja honum eitthvað af
sinum högurn eða þvi um likt. Gæti það orð-
ið þeim báðum til gagns og gamans.
Æskan frá bgrjun. Margir spyrja, hvort Æsk-
an sé fáanleg öli frá upphafi, en eins og sagt
hefir verið frá oft áður hér í blaðinu, þá eru
mjög margir árgangar hennar uppseldir fvrir
löngu. Argangarnir fyrir árin 1917—1926 eru
til nllir í röð og kosta 12 ltrónur, sendir með
pósti, ef borgun fylgir pöntun. — Enn fremur
eru enn þá til itokkur eintök af árgöngunum:
4., 6., 7., 12., 13., 14. og 16., og kosta þeir 1
krónu hver.
Lndmig v. Beelhovcn. Hinn 26. marz s. I.
voru iiðin 1(10 ár frá dauða hins ódauðlega
tónskálds, I.. v. Beethoven. í tilefni af þvi
voru haldnar margbreyttar hljómleikaliátiðir
víðsvegar um heim, þar á meðal hér í Reykja-
vík. ÆTskan sýnir ykkur mynd af honum á
fremstu síðu þessa blaðs, en í april- og maí-
hlöðunum 1923 flutti hún ítarlegu rcfisögu
lians, ritaða af Tlieodór Árnasyni, og visast
hér til hennar.
Æ S K A N ,
BARNABLAÐ MEÐ MYNDUM.
12 blöð á ári og Jólahlað 32 siður.
Verð árg. kr. 2.50. Borgist fyrir 1. júii.
Útsölumenn fá 20% i sölulaun.
Afgreiöslustofa Þórsgötu 'i, Rcgkjavik.
Póstliólf 12. Talsími 504.
Munið eftir að borga Æskima l'yrir
1. júli.
Útgefandi: Sigurjón Jónsson.
Prentsmiðjan Gutenberg.