Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1928, Page 1

Æskan - 01.04.1928, Page 1
XXIX. árg. Reykjavík, — Apríl 1928. 4. blað. Viðhafnarsalur i mjtísku eimskipi. Löngun manna til sjóferða er æfa- gömul. Fyrir þúsundum ára fóru þeir að reyna að ferðast út á hafið. Þá voru nú skipin þeirra heldur ófull- komin, aðeins eintrjáningar. Heil trje voru höggvin til og holuð innan. Ekki gátu menn hætt sjer langt á þessum „bátum“ sínum. Þeir urðu að láta sjer nægja að ferðast með strönd- um fram og lit í næstu eyjar. En ungu mennirnir í þá daga gerðu sig ekki á- nægða með þetta. Þeir vildu komast lengra og kanna ókunna stigu. Þess vegna fóru þeir að gera skip sin stærri og betri. Þegar þeir lærðu að nota seglin, gekk alt betur. Nú fóru menn

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.