Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1928, Side 6

Æskan - 01.04.1928, Side 6
áö ÆSKAN ’ás^atse^s. Drottni sje dýrð. Dásemd hans þökkuð og skjrð. Einstaeður atburður skeði. Drottinn vor Jesiis, sem deyddur var, reis upp í ljóma, DJrðlegar radi frá lielkaldri gröfinni öma: „Upprisinn er; enginn skal leita lians hjer“. Andinn raul' efnisins dróma, Mannlegii hugir, ó mætist í tílbeiðslu anda, mannlegu hjörtu, ei láiið á þakkargjörð standa, Hljómvaengjum á heilaga, eilífa þrá upp, upp til ódáins landa. Vald. V. Snævarr. Einkennileg umsókn. Gömul herforingjaekkja í Hómaborg hafði hvað eftir annað reynt að fá lif- eyri sinn Iítið eitt hækkaðan. En umsóknir hennar urðu ávalt á- rangurslausar. Þá datt henni það ráð í hug, að stila umsókn sína til hennar hátignar prin- sessu Jolanda. En kongsdóttirin var þá aðeins miss- erisgömul. Var konunginum, Viktor Emmanuel III. þvi fengin umsóknin í hendur. Hann las umsóknina yfir, en fekk hana því næst þjóni sínum og mælti: „Umsóknin er stíluð til hennar há- tignar prinsessunnar, þjer skuluð þvi færa henni hana, og vita hverju hún svarar“. Þjónninn varð öldungis forviða, en hlýddi þó skipunum konungs og fór með brjefið inn til kongsdóttur, en hún svaf sætt í vöggunni sinni. Hann fekk þess vegna barnfóstrunni umsóknina. I sama vetfangi kom konungur inn. „Hverju svaraði hennar hátign?“ spurði hann. „Engu orði, yðar hátign“, svaraði þjónninn. „Það er ágætt", mælti konungur „þögn er sama og samþykki. Þjer skul- uð láta umsækjanda vita, að óskir hans verði uppfyltar". 0 Viljinn dregur hálft hlass. KARL FRÆNDI: Góðan daginn, Hin- rik litli. Hvaða merki er þetta, sem þú hefir þarna í hnappagatinu? HINRIK: Það er merkið mitt. KARL: Hvaða merki er það? HINRIK: Veistu það eltki, frændi, að jeg er fjelagi í stúku. Hún heitir „Von- in“. Þetta er fjelagamerkið okkar. KARL: „Vonin“! Hvað er nú það? Hvað getur þú gert í þeim fjelagsskap? Þú, svona lítill. HINRIK: Litlir drengir geta mikið. Við berjumst á móti ofdrykkjunni. KARL: Og, ef jeg mætti spyrja, hvað getið þið unnið í þeirri baráttu? HINRIK: Við erum 50 í stúkunni. Öll höfuin við lofað því, að bragða al- drei sterka drykki. Við notum pening- ana okkar til annars.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.