Ísland


Ísland - 30.05.1936, Side 2

Ísland - 30.05.1936, Side 2
2 ÍSLAND 30. maí 1936. I LAND o Undirróður marxista. tJ tgefandi: Flokkur þjóðernissinna. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Jens Benediktsson. Grundarstíg 3. Sími 4798. — Pósthólf 433. Afgreiðsla í Tjarnargötu 3. Opin laugardaga allan daginn, aðra daga. 11—12 og 5—7 e. h. Verð: I lausasölu 15 aura. 50 aura á mán. Árg. 6,00. Steindórsprent h.f. Sögulegur fundur. Kratabroddarnir boðuðu til fundar í fyrrakvöld og safnað- ist þar saman múgur og marg- menni. Töluðu þar sextán krat- ar á móti Ólafi Thors einum! (þannig er jafnréttið, sem kratamir prédika), og má segja að hvorugum hafi veitt betur í þeirri viðureign, en greinilegt var þó að meirihluti fundar- manna var andvígur marxist- um, og er það gleðilegt tákn þess að þjóðin er farin að sjá gegnum blekkingarvef þeirra. Þeir áttu þó sitt vanalega fylgi af broddunum og fylgifiskum þeirra, en samfylkingarmenn nokkurir voru líka mættir og báru þeir Björn Bjarnason kommúnisti og Sigurjón Ólafs- son krati hvor annan ýmsum ófögrum sökum, svo sem til- lögufalsi og slíkum ,,dygðum“. Vildu kratarnir meina Bimi að tala, og hófu hinn illræmda söng sinn, en þá stóðu kommún- istar ráðþrota, þar sem þeir em vanir að syngja sama söng- inn, og gripu því til handaflsins og urðu smávegis ryskingar, og feiknin öll af ópum og óhljóð- um, eins og allsstaðar, þar sem þessi lýður er saman kominn. Almenningur gekk þá burt og lýsti með því sinni réttmætu fyrirlitningu á þessum fjand- mönnum þjóðarinnar. Svo fór um sjóferð þá, en þær eiga eftir að verða verri, ferðirnar sem marxistar fara á biðilsbuxunum til hinnar vaknandi íslenzku þjóðar, sem nú er farin að skilja, að þeir ætla að gera hana að æpandi skríl í stað frjálsra og vinnandi manna. Þjóðin er að hætta að hlusta á fagurgalan ' og flærðina, og hina rússnesku byltingasöngva, sem þessir föð- urlandsféndur enda sínar ófé- legu samkundur með. Þess er ekki langt að bíða, að þeir rauðu kyrji ,,Internationalinn“ fyrir daufum eyrum, og fái maklega útreið fyrir alt það tjón sem þeir hafa bakað þjóð vorri. Enn einu sinni koma marx- istar til íslenzkra kvenna í sauð- argærum frelsis og lýðræðis, í þeim tilgangi að tæla þær til fylgis við marxismann. Islenzk- ar konur verða að læra að þekkja sína eigin óvini. I dagblöðum þessa bæjar er nú birt „ávarp til allra kvenna heimsins.“ Er það gert að til- hlutun Kvennréttindafélags Is- lands, sem birtir mjög svo rót- tækan formála fyrir ávarpinu, sem þó er- ekki öllu verri en ávarpið sjálft. Væri rétt fyrir konur og karla, að athuga vel þetta ávarp, og þann boðskap, sem það í raun og veru hefur að geyma, þegar frelsis og frið- arslepjan hrynur af því. I formála Aðalbjargar og Co. er ekki verið lengi að komast að þeirra hjartfólgnasta máli: „Frelsissvifting konunnar í einvaldsríkjum.“ Það skal fús- lega viðurkennt, að í einu ríki, Rússlandi, er konan svift frelsi og sjálfstæði, sem frekast má verða, en hvað viðvíkur löndum þeim, sem hér mun vera átt við: ítalíu og Þýzkalandi, þá viljum vér segja það, að lygum þeim, er frá Hörup gömlu eru runn- ar, skal mótmælt, og þær alltaf þekktar í hvaða mynd, sem reynt er að læða þeim að ís- lenzku kvenþjóðinni. Stjóm K. R. F. I. er beðin að sanna, ef hún getur, hvaða réttindum konur hafa verið sviftar í Sambúð verkamanna og at- vinurekanda er mál, sem þarf mikillar athugunar við. Þess vegna vil ég fara dálítið aftur í tímann og athuga hvað gerst hefur á þessu sviði undanfama áratugi. Nokkm fyrir aldamót- in síðustu risu hér upp fyrstu verklýðsfélögin íslenzku. Þau vora ekki pólitísk, aðeins stofn- uð til þess að bæta hag viðkom- andi stéttar, sem í þessu tilfelli voru sjómennirnir. Þeir áttu við slæm kjör að búa, slitu sér út við harða vinnu og voru í sí- felldri hættu á hinum litlu og veikbyggðu skipum. Þess vegna kröfðust þeir réttar síns, þeir vildu fá sæmileg kjör, lifa eins og menn með mönnum, Þeir mynduðu sjómannafélög. Við þessi félög urðu svo atvinnu- rekendur að semja áður en ver- tíð hófst, þau settu fram á- kveðnar hagsmunakröfur og væri ekki gengið að þeim þá gerðu þeir verkföll. Þannig knúðu hinar ýmsu stéttir, er mynduðu með sér hagsmuna- félagsskap, fram kröfur sínar. Þýzkalandi og ítalíu, eða verða sér til skammar ella, sem þær sjálfsagt verða, án þess að þeim sé hjálpað til þess. Síðan er sagt, að þessi lönd, þ. e. Þýzkaland og Italía, „hafi tekið upp stefnu í þjóðmálum og alþjóðamálum, sem er and- stæð konunum og lífsskoðun þeirra.“ Að segja þetta er það sama og halda fram, að allar konur séu marxistar. En því fer fjarri, og það verða alltaf fleiri og fleiri, sem læra að þekkja friðar og lýðræðisragl marxista- kerlinganna, og sem fá á því hina réttmætustu fyrirlitningu, vegna þess, að þær vita að það er hræsni ein og flámælgi, að- eins til þess að hjálpa niður- rifsmönnum í þeirra svívirði- lega starfi. Síðan byrjar sjálft ávarpið, og er það að mestu í sama dúr og það, sem á undan var geng- ið. Lýðræði og frelsi er ekki ósjaldan nefnt þar, en allir þekkja, og þekkja helzt til vel, hvemig lýðræðið er í fram- kvæmdinni hjá sósíalistum og kommúnistum. Það era þeir, sem troða á réttindum manna og kvenna, það era þeir, sem fótumtroða frelsi og lýðræði á hvaða vettvangi, sem tækifæri býðst. — Og svo hrópa þessar kvinnur til allra karla og kyn- systra, að kvenréttindi og „lýð- ræði og frelsi“, sem hjá þeim •er sama og marxisminn, fari En atvinnurekendur tóku öllum þessum verklýðsfélagsskap illa, þeir ömuðust við félögunum og lenti oft í vinnudeilum. Atvinnu- rekendur skyldu ekki verka- mennina, þeir héldu að verka- lýðurinn ætti ekki samleið með þeim, það væri gagnstætt hagsmunum þeirra að verka- raenn fengju hærra kaup, styttri vinnutíma o. s. frv. Þeir hrintu þess vegna verkamönn- unum frá sér, er þeir komu með kröfur sínar og verkamennirn- ir litu á atvinnurekendurna sem óvini sína, er þeir yrðu að berj- ast gegn. Þetta ástand var gott fyrir hinn óþjóðlega marxisma, sem einmitt um þetta leyti fer fyrst að bóla á hér á landi. Hann notar tækifærið, er atvinnurek- endurnir og afturhaldið ráðast hatramlega á verklýðsfélögin og tekur þau undir sinn verndar- væng. Síðar segja marxistar við verkamennina: „Atvinnu- rekendur era óvinir ykkar, þess vegna heimtið af þeim, heimt- ið þar til fyrirtæki þeirra slig- ast og falla, þá tekur ríkið við saman. Þá væri ekki úr vegi, að athuga það land, sem þess- ar hefðarfrúr þegja vanalega um, og kvenfrelsið þar. I rússnesku byltingunni vora konur af öllum stéttum brytj- aðar niður sem fé, og síðan hef- ur konan í Rússlandi átt að búa við hin þrælslegustu kjör á at- vinnu-, siðferðis- og mannúðar- sviði. Og það er einmitt þessi meðferð á kvenþjóðinni, sem þessar frúr boða, sem þykjast boða frið og lýðræði. Það er í rauninni svívirða marxismans, sem þær berjast fyrir, en gegn öllu því sem heitir siðferði og menning. En það mega þær vita, að fagurgali þeirra verður ekki látinn fara ómótmæltur til íslenzkra kvenna, sem annars máske myndu taka „boðskap- inn“ góðann og gildann. — Nei, hræsnisgæranni skal svift af af þeim, og miskunnarlaust bar- ist þangað til enginn trúir leng- ur á fagurmælgi þeirra. „I dag fellur skuggi einræðis- ríkisins yfir heiminn,“ stendur ennfremur í ávarpinu. — Þetta er rétt. í dag fellur skuggi ein- ræðisríkisins Sovét-Rússlands yfir heiminn. Þar er „mulin sundur virðingin fyrir einstakl- ingunum, vaidið sett ofar rétt- lætinu, og blind hlýðni framar frjálslega viðurkendum aga.“ Það er gegn þessum rauða, blóð- storkna skugga, sem kvenþjóð alheims á fyrst og fremst að og þá mun enginn þurfa að þræla fyrir smánarkaup, þá mun rísa blómaöld verkalýðs- ins!“ Og verkamennirnir varast ekki úlfinn undir sauðargær- unni, þeir ganga út í stéttastríð óafvitandi, þeir ganga á mála hjá marxismanum. Þannig verða verkalýðsfélögin vopn í höndum óþjóðlegra slæpingja, sem ekkert þrá heitara en að sjá hér allt í rústum. Þetta var að miklu leyti afturhaldinu að kenna, það átti að taka máli verkalýðsins betur og það þurfti að gera það. En afturhaldið er síngjarnt, það metur hagsmuni sína meir en hagsmuni allrar þjóðarinnar, það er einn hlekk- ur í þeirri keðju, sem rígfjötr- ar fætur hinnar íslenzku þjóðar, og því fór sem fór. Verkamenn lögðu eyrun við fagurgala hinna útsendu glæpamanna marxism- ans og þess vegna er ástandið hörmulegra í dag en nokkru sinni fyrr. Bregðum upp mynd af ástandinu. Verkföll, óeirðir, stéttahatur og upplausn þjóð- félagsins er það, sem við sjáum í dag. Þetta er óheilbrigt, því að meðan einn hluti þjóðarlíkam- ans þjáist og réttur hans er fyr- ir borð borinn þá hlýtur heild- arstarfið, sem líkaminn allur af-

x

Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/388

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.