Kyndill - 09.05.1929, Síða 3
KYNDILL
35
Charles Marie Fourier.
II.
„Fourierisminn“
1 ,,Kyndli“ frá 8. nóv. s. 1. var í stólum
dráttum lýst æfi og lífskjöruin franska uan-
bótamainnsins Fouriars. — Veröur nú les-
endum „Kyndils“ gefin nokkur hugmyncl
ium hvað paö var, sem þessi uimhótamiöur
barðist ótrauðast fyrir að framkvæmt yröi
á dögum hans í Frakklanidi. 1 fyrri áafla
þessarar greinar var á þaö minst, aö fFou-
xier hefði ungur alið hatur til ríkjandi ,þjóÖ-
skipulags. Var það batur vakið af þeirri
fullvissu, aö skipulagið efldi dýrsiegustu
imeigöir manna. i staöinm fyrir frumskipun
mannfélagsins var nú kcimiö það skipulag,
sem útilokaði ótal menn frá því, að ,.geta
neytt hæfileika sinna til öflunar þeirra hluta,
sem aliir menn |)urfa til þess aö geta IifaÖ.
Jörðin og öll atvinnutæki voru nú komin
í eign fárra einstaklinga. Hjá þessuni eig-
endurn verður svo allur þorri þjóðarinnair
— verkalýöurinn — að kaupa einskonar aÖ-
göngumiöa að iendurn eöa framleiöslutækj-
um til jiess að fá tækifæri til að basia
fyrir daglegum nauðþurftum. Skipulagið fel-
ur ])annig í sér það, sem rænir verkaiýöinn
eölilegum og sjálfsögöum rétti til nægilegr-
ar starfsemi. Rétt til þess að mega vinna
veröur hann að kaupa af eignahöldunum. i
slíkum kaupurn er aldrei litið á hagsmuni
verkamannanna. Eigendumir skoða þá seni
þræla scna, er eigi að þakka fyrir það, ef
þeim sé veitt tækifæri til þess að vinna
ffyrir sér.
Móti þessu himLnhrópandi rangiæti, sem
auðskipulagið verndar með lögum, talaði og
vann Fourier. Hugur hans stefndi allur að
því að byggt yrði upp nýtt þjóðskipulag,
sem iskerti ekki rétt neins manras til þess
að beita hæilfeikunt sínum. í lifsbaráttunni.
Á dögum Fouriers var fjárhagur frönsku
þjóðarinnar mjög bágborinn.
Prátt fyrir öll glæsiyxði foxystumannanna
í stjórnarbyltingunni um frelsi, jöfnuð og
bræöralag var engu breytt til veruLgs batn-
aðar i lifi verkalýðsins. Hann var enn u
áþján. ByJtingin var einungis „pólitisk". For-
ystumenn hennar, sem voru borgairarnir,
þektu enga viturlega lausn á fjárhagslegum
vandamálum þjóðfélagsins. Peir einblíndu
á stjórnfrelsið og litu svo á, að ef það næð-
ist, gætu allir orðið ánægðir. þeir gættu
þess ekki, að ok fjárskorts iéttiisit ekki við
„pólitískt" frelsi, Jiema orsö'k fjárhagsvand-
xæðanna sé fundin um leið og afnumin.
Fourjer ileyndi ekki þeim göllium, sem honr
aam virtust vera á þjóðféilaglnu,. Hann var
þess fu|llviss, að hjð borgaralega þjóðfélag
skapar mannlesli, óheilbrigt stjórnmálalíf og
eJur á siðferðilegri spillingu í hvivetna.
Fourier Jeggur xikasta áherzlu á það, að
öJlu'm möintmim sé gefitin jafn réttur tíl þess
•að njóta hæfLleika sinna að fuliu, af því að
hann hyggur, að með þvi sé Jagður góður
grundvöllur undir sannnn jiroska og menn-
ingu.
Pjóðfélagskenningar Fouriers og skoðana-
bræðra hans hafa hJotið heitið „Fpurier-
ismen“. Er honn byggður á þeirri grund-
vallarskoðun, ac allir mmn eiffi scuneiginr
lega medskapacan rétt ti' þess ad hmpnjta
sér fjœð-i náttúrmyicr.
Sú var ein tillaga Fouriers í þjóðfélags-
málum, að mannkynið skiftLst i hópa, er
teJdu 1200 1800 einstakMnga hver. Skyldu
þeir vera eins konar félög, sem stæðu öll í
einu allsherjarsambandi um heim allan. Hver
einstaklingur skyldi velja sér það lífsstarf,
sem honum væri hugþægast. En ef hann
íýsti s;ðar að vinna að öðru en því, er haran
í fyrstu hafði kosið sér ætti honnm að vera
unt að hafa verkaskifti við einhvera annan
i félaginu. Eftir j)ví, sem tækifærm til starf-
semi eru betri, því moir eflist sjálfsbjargar-
hvötin.. Og þá hvöt má s'.zt kúga. Öllum,
þessum mannfélagsdeildum ber að tryggja
lif mikilmenna sinna, því að ávextirnir af
starfi þeirra eiga að vera sameign alls mann-
kynsins. Margt var það í kenningum Feu-
riers, sem fékk litla náð í augunx fólksins,.
Reynclu ýmsir spjátrungar samtíðar hans að
gera þær jafnvel hlægi'egar. Gramdist Fou-
rier það mjög, hve mönnunt var tamt að
fetta fingur út í ýms aukaatriði í kenningum
hans til þess að skyggja á kjlarna þeLrra,
sem va:r fólginn í tillögum hans uim bætta
skipun á atviTtnunfálum ])jóðfélagS'ins.
Sú var skoðun Fouriers, að væri kenraing-
um hans fy.lgt í íxa'mkvæmdum, þá minkuöu
flokkadxættirnir, sjöferðið batnað'i og sam-
kctmulagið milli rikra og fátækra yrði betra,
Stjórnarbyltingin var afleiðing af baráttu
bcrgarastéttarinnar fyrir stjórnfrelsi og
byggðist á því, En kenningar Founiiers studd-
ust fyrst og fremst við hagsmunaréttindf
fjöldans. í frumþjóðfélaginu höfðu allir
menn sameiginlegan rétt til þess að veiða,
fiska, safna ávöxtum jaxðarinnar og beita
hjörðum sínum hvar senx þeir viJdu. Það
voru náttúrleg réttindi, sem samfélagsiíf
frumbyggja jarðarinnar bygðist á. Þau rétt-
indi voru dxuðadæmd eftúr það, að einstak-
ir menn köstuðu eign siinni á jörðlna. Síðt-
an svo var skipað málum, hefir fracraleiðslu-
magn jarðaxinnar aukist að m’iiklum mun,
svo að jarðíigendumir hafa Snnuinnið sér
efgnarrétt á henni, sxm ekki verður afnum-
inn. í ])essu efni sér FpU'ráer ekki út fyrsir
takmörk borgadegs hugsunarháttar og er
auösjáanlega fjötraðuir h’ekkjum hinnar fé-
Lagslega óþroskuðu samtiðar sinnar.
Fourier ályktar, að Téttur fjöildans til
jiarðarafnota sé eilíflega glataður. Hann verði
ekki endurheimtur í sinni réttu mynd. Fyr-
ir það réttarrán verði því verkalýðuKnn áð
fá einhverjar bætur. Skulu þær fóilgnar í
jöfnum, ríkisvernduðum rétti allra manna
til nægrar atvinnu. Skal sá réttur vega upp
ó móti þvi tjóni, scm verkfí'ýcnum var hak-
að með því að afnema náttúruréttindi frum-
þjóðfélagsins.
Þessum umbótxskoðunnm var vel tekið
mt'ðal fátæka fólksins í París.
111.
„Ríkisverkstæðin.“
t febrúarbyltingunni 1848 kom einn á-
kveðn.asti forgöngumaður franska „sociaLimi-
ans“, Louis Blanc, af stað öreigaupphlaupi,
Og 25. febr. var krafan um starfsretiUinn
ótrautt flutt mað ógnunum á hendur auð-
valdi borgaralega lýðríkisins. Skyldi nýtt
starfsskiipulag trygt tafarlaust. Stjóxnarvöld-
in, sem voru umsetin í Ráðhúsinu, sáu sér
ekki annan kost vænni en að gefa út svo
felda tilkynningu: >
„Stjórn lýðveldisins skuidbindur sig til
þess að tryggja líf allra borgara þess með
nægri atvinnu.“
Að svo búrau var komið upp rikisverk-
stæðum. Samkvæmt loforði stjórnarinnar áttu
þau að vera dreifð um alt Frakkland. en
komust þó aldrei upp, nema í Á’arís og
nágrenni hennar. Verkstæðin voiru opnuð 1.
marz s. á. með 700»—8000 verkamönnum,
sem stjórnin lét vinna að ýmsum jarðabóta-
störfum. En bæði sökuni þess, að atvinnu-
leysið var mikið í landinu, og hins hvað.
kostir verkaiýðsiras voru illir hjá einstök-
um atvinnuveitendum, streymd: óviðráðan-
lega mikill mannfjöldi til Parjsar i atvinnu-
leit. Fór því svo, að þessar .atvinnustofn-
anir rikisins urðu þvi i framkvæmdinni að
eins nokkurskonar fátækrastyrlkur. Þá tolli
það einnig óreið'u og óánægju á „verkstæð1-
unum“, að allir voru látnir ganga að sams-
konar vinnu, jarðabóta, enda þótt sumir
þeirra væru alls óvanir lienni, svo sem skó-
smiðir og aðrir iðnaðarmenn. Stjórrainni veitt-
ist ókleyft að fullnægja atvinnuþörf ailra
þeirra, er sóttu að verkstæðuraum.
Þessar misheppnuðu atvinnustofnanir rik-
isins urðu sjðan aðalvopn andstæðinga um-
bötastefnunnar móti viðurkemningu atvinrau-
réttarins og upptöku hans í stjórnarskróna.
Þeir töldu. að ef ríkið væri skyldað til að
veita þeim atvinnu, sem fengju hana ekki
hjá einstökum íraönnum, ])á yrði að auka
svo fjármagra ríkissjóðs, að verandi þjóð-
skipulag gæti ekki staðist.
Enn hélt verkalýðurinn ófram að streyma
til Parísar. Möguleikar stjórnarinnar fyrir að
veita öllum viranu, sem þörfnuðust hennar,
þurru. Loks tók hún til þesis neyðarúrræðis
að gefa þeim, sem eraga atvLnnu gátu fengið
li/s franka í dagpeninga. Þá er þess er gætt,
að dagkaup verkamanna á verkstæðurp. rík-
isins var 2 frankar, eða að eins 1/2 Lanka:
meira en þeir fengu, sem ekkert unnu, vair
það freistirag fyrir menn að gera ekkert og
'fá þó 114 fran/ca á dag. Erada fó.'r svjo. ;f
byrjun aprílmánaðar eða einum mánuði eftiir
að ríkisverkstæðin voru opnuð vloxu 50000
menn komnir upp á náðir ríkisiins. Af þeim
höfðu að eins 14,000 atvinnu. Um miðjara
júní s. á. var mannfjöldinn á vegum rikis-
ins kominn upp í 117,000.
Louis Blance og aðrir umbótaunenn frönsku