Kyndill - 09.05.1929, Síða 4

Kyndill - 09.05.1929, Síða 4
36 K YNDILL Miðstjórn Sambands ungra jafnaðarmanna í Svíþjóð, 1 dezember hélt Samband urrgra jafnaðar- manna í Svíþjóð þing. Var jrar mættur fjöldi fulltrúa vjðs vegar að úr landinu. Sambandið gengur aðallega út á j)að, að berjast gegn allri hernaðarstarfsemi og þeiirri ósvinnu, a5 æskulýðurinn sé alinn upp í hernaðaranda. teiur nú um 50 000 meðlimi og hefir með- I Ungir jafnaðarmenn eiga mörg blöð, er „Fri- limafjöldi aukist gífurlega á síðustu tveimur árum. Starf ungra jafnaðaxmanna í Svijijóð h,et“ þeirra stærst o.g útbreiddast. hans. Hann nxá ekJti gleyrna nóvemberd ög- pjóðarimiar sáu nú, að „verkstæðin'* gáfu alranga hugmynd um það atvinnuskipuiag, sem þeir börðust fyrir. Ríkisverkstæðin misheppnuðust algeriega isem tilraun í umbótaátt. Hefir Louis Blance sjálfur sagt, að þau hafi orðið til fjárhags- iegs niðurdreps fyrir þjóði'na og alið á iðjuleysi með því að launa það. (Sbr. dag- peningar atvinnulausra). Flest bendir nú á það, að rfkisverkstæðin yrðu ekki lengi starfrækt. Þau voru orðim allþungur baggi á rikissjóði ag þingið var þeim andvígt. En jafnvíst vjar það, að verka- lýðurinn myndi taka lokusi þeirra iila. Fór svo samt, sem vænta mátti, að vbrkstæðun- um var lokað eftir fjögra mánaða staxf- rækslu. Leiddi það af sér hina rniklu júní- uppreisn 1848. Svo bióðug uppreisn hafði aldre: átt sér staö í Evrópu fyrr. Það höfðu heidur aldrei jafn róttækar J>rautir og þrár valdið upp- reisn. Því að nú var ekki barist um stjórn eða breytingar á stjórnarskránni, hel-dur var harist. fyrir algerlega nýju þjöðskipulagi. Uppreisnin hófst 23. júní og stóð yfir í 4 daga. Öreigahópurinn óð um borgina og krafði rjkið ásjár. Var þeim kröfum fylgt ótrautt fram meÖ striðsógnunum. Eftir 4 daga, eða 26. júní, tökst svo ríkishernum að bæla uppreisnina að fuilu. Voru þá 18,000 menn fallnir af báðum aðilum. , ■ Að svo komnu féliu ríkisverkstæðin úr sögunni með þingsamþykt. Síðan var að nokkru leyti myndast við að bæta úr brýn- ustu þörfum alþýðunnar o.g atvinna aukin. En nokkur hiuti verkamanna var sendur til Algier. Hinn 29. ág. var iagt fram nýtt stjórnar- skrárfrumvarp í þinginu. f því vár réttur fátækiinga til styrks af opinberu fé viður- kendur (fátækrastyrkur, Cortu). En atvinnu- réttinum var traðkað. Er vér athugum skoðanir frönsku um- bótamanna:n.::a, verðum vér þess fljótt variir, að þá skortir rökrétta og ákveðna steínu- skrá í þjóðfélagsmálum. Þeir gripa inn í sérstök svið þjóðljfsins, án þess að á bak við slíkt ligg: nokkur heildarhugsun. Það var Karl Marx, sem fyrstur vann „socialismann" upp úr öngþveiti borgara- legs hugsunarháttar og markaði stefnu hans með vísindalegri nákvæmni. Verður hanum Jiað aldrei fuilþakkað. Undir merki hinnar eigiinlegu jafnaðar- stefnu getur verkalýðurinn skapað sér nýjan hugsanaheim og gert honum unt að byggja upp nýtt jTjóðfélag. Árni Ágústssjn. „Verkamaður, sem vill styðja stétt sína t'i.1 sigurs, verður að öðlast nýja skoðun,, gerólíka skoðun burgeisanna. Hann veröur að „endurfæðast'* i þeim skilningi, að hann ávinni sér aninan hugsunarhátt en yfirltoð- arar hans hafa. Fyrir 10 árum. T;u ár eru liðin. Hafalda byltinganna, sem braut tvö voidugustu auðvaldsríki til jarðar og þrýsti verkalýðnum út í beina uppreisnarbaráttu, er nú fallm. Kreppur og skipulagsmel'nsemdir þjóðfé- laganna hafa sogið merg og blóð úr verka- lýðnum og heft framsóknarstyrk hans að mun. Hið viðreista og endurskapaða auð- magn er nú svö vel skipulagt tiI varnar gegn viðreisnarbaráttu vinnulýðsins að styrk- ur Joess og áhrif eru margfalt öflugri en nokkm sinni áður. - Nýjar uppfnningar og nýjar framfarir á sviði vinnu og vél- vísinda hafa gert atvinnuherrana örugga í sæti, en, veikt fylkÍHgar verkalýðssamtakanna. Auðvaidinu hefir tekist með lögum að skerða samtakarétt vinnulýðsins; nægir í því sambandi að benda á hin svo nefndu ,„ó- löglegu" verkföll og „tugthúslögin airæmdu. Enn fxemur er auðvaldið nú að reyna að blekkja verkalýðinn, að narra haim til hlýðni við sig, en, ])að mun ekki takast. Hið volrluga himnarik': doliaramna og sam- keppniamar, Ameríka, sern var hinin eini sig- urvegari eftir óMðarárin, hrósar nú happi yfir sundurlimaðiri og stynjandi Evrópu, sem krýpur á knjánum í auðmýkt þiggjandans, er biður um ián og hjálp til bjargar sökkv- andi atvinnulifi. Á þessum tímuim atvinnuleysis, kúgunar og afturhaldsmyrkurs mó- varkalýðurinn ekki gleyma því, að byltingin stendur yfiir, «og að allur þungi frelsisbaráttunnar hvíliir á herðum uimm fyrir rúmum 10 árum síðan. Nóvemberdagarnir fyrir 10 áruni sýndu með ógieymanlegum myndum, að guð auð- valdsins er kominn að fótum fram og aö hinn skipulagð;* verklýðsfjöldi er ógurlega sterkur, þegar fylkingarnar eru samtaka og sameiriaðar, en ekki sundraðar. Fyrir 10 árum brast lxsmaðarmaskína Þýzkaiajnds. Allar stíflur og styttur auðvalds- skipulagsins hrundu, byltingin, brauzt út og fióði yfjr landið alt og yfir Mið-Evrópu. Hrun rússneska keisaraveldislns árið 1917 bar vitni um blundamd; kraft hinna undirok- uðu stétta og sýndi hvsrs J>ær eru megnug- ar, ef I)ær að eins brjótast fram til stórra verka og striðs. Af hræðslu við verklýösiuppreisnina og hefn-d fórnardýranm reyndu Miðveldin nýja framrás á vígvellinum vorið 1917. Ætluíðu J)au sér með henni að draga fjöldann inn í nýja hernaðarvitfirringu, er var farin að dofna, og dreifa huga alþýðun.nar frá upp- reisnararninum, fá hama til að gleyma sjálfri sér í púðurreyk og falibyssudrunum vígvall- arins.i Miiljónjr af nýjum hemxörauim voru rekn- ar með svipum út í eldinn. Milljómir af al- þýðumöninuim gemgu til bölverkanna og bróð- urvjganna, sumir blindaðir af þjóðemis- og trúar-ofstæki, aðrir með uppreiisnareldinm logandi í brjósti. Surnir vildu snúa við- og nota vopnin heimia í þógu stéttabaráttunn- a*r, aðrir löttu, en enn að)rir vildu stríða fyrir „föðurlandið" og ^guðinm srin“. Orrustuæðið var endurnýjað. Nýtt blóð! Ný lík! Fleiri hermdarverk! Börn troðin und- IV, W. Craik.

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.