Kyndill - 09.05.1929, Side 5
KYNDILL
37
ir.! Korur svívirtar! Þetta var hið 1 ifanrli
auðvald&evangelí'iini á stríðsáruinium.
Framrásin á vígvelLiinum mistókst. Þar
með var komið að ófriðarslitum. Hinn ó-
krýndi konungur Bandaríkjanna, Wilson ior_
seti, kom fram með friðartilboð í 14 grein,-
um, en |)að kom of seint — og forsetinn
með allar hugsjónirnar stakk friðartilboðinu
í vasann og gaf skipun um að efla herinn til
nýrrar og grimmrar orrustu. - Þá gafst
Búlgaría up]) og Austurrikismemi og Tyrkir
lögðu niður vopn í október.
1 nóvemberbyrjun voru herirnir að tvístr-
ast. Óánægjan, — hin logandi uppreisnar-
alcla, var í pann veginn að brjótast út enn
á ný. Ludsndorff pýzki hershöfðingiinn,
gafst upp og mánudaginn 4. nióve'mber
brauzt byltingin út í Kiiel,, en par höfðu her-
memi keisarans aðalaðsetur sitt.
Síðar komst pað upp að yfirmenn hersins
ætluðu enn að gera síðustu tilraun án skip-
ana „að ofan“ upp á líf eða dauða til „bjarg-
ar Þýzkalandi", en hermennirnir neltuðu að
hlýða. Yfirmennirnir urðu ofsareiðir. Yfir
400 hennenn voru settir í járn og sendir til
Bremerhaven, en hinn hluti hermannanna
gerði uppreisn. 4. nóvember stofnuðu peir
sitt „Hermánnaráð“ og tóku herskipin á sitt
vald, enn fremur tóku peir allar opinberar
hyggingar í Kiel herskildi. Um kvöldið voru
rauðir fánar dregnir að hún um allan bæ.
Byltingin breiddist út bæ frá bæ, horg frá
borg. 5. nóvember sigraði verkalýðurinn í
Hamborg og Liibeck, 6. nóv. í Bremen, 7. í
Miinchen. Hinn 8. nóv. gaf kanzlarinn út
opinbera tilkynningu um, að keisarinn hefði
sagt af sér, en. pað voru ósannindi; í myrkri
um nóttina flýði Vilhjáhnur II. yfir landa-
mærin. til Hollands. —
Enn pá munum við eftir pví, hve mikia
athygli pessir viðburðir vöktu hér upp á
Islandi.
Hinn -9. nóv. tóku verkamennirnir völdin
í Berlín og um kvöldið lýsti jafnaðarmaður-
inn Scheidemann pví yfir úr glugga í ping-
húsinu, að Þýzkaland væri lýðveldi. Gleöi
fjöldans var stórkostleg — og enn pá meiri
varð hún, er Karl Liebknecht drö rauða
fánann að hún á bústað lteisarans. Kanzlar-
inn sagði af sér og afhenti söðlasmiðnum
Firiedrich Ebert völdin.
Daginn eftir að pessir atburðir gerðust
myndaði Ebert stjórn, áttu sæti í henni m.
a. Scheidemann og Otto Landsberg.
Á tímabiiinu frá 4. nóv. táil 9. nóv. hrundu
ekki færri en 22 konungsríki. Einum kafla
veraldarsögunnar var lokið. Annar hafinn.
11. nóv. voru samningarnir um vopnahlé
undirritaðir í járnbrautarvagm í Compiegne-
skóginum. Þjóðverjarnir urðu að beygja sig
fyrir valdi sigurvegaranna, er kröfðust pess,
að Þjóðverjar hefðu sig á hurt úr Luxem-
burg og Elsass-Lothringen, að peir skyldu
afhenda sigurvegurunum 150 000 járnbraut-
arvagna og 5000 flutningsbifreiðar — frest
höfðu peir að eins í 35 daga. Siigurvegar-
arnir heimtuðu enn fremur allan pýzka flot-
ann og par að auki púsundir af fallbyssum
og vélbyssum.
Þannig var leiðin inn í púsund ára friðar-
ríkið, sem hundruð púsunda hermaima hafði
dreymt um. Auðvaldið hafði stjórnað ófriðn-
um. Nú heimtaði pað auð s.inn aftur með
rentum og renturentuim. Hermiönnum peim,
sem hrósað hafði veriö fyrir hreysti og
djörfung, var nú vjsað á hakann og skófluna.
„í sveita píns andlitis skaltu brauðs píns
neyta!“
Þegar eftir byltinguna sýndi pað sig, að
verkalýðurinn var ekki samtaka, heldur ó-
samtaka, ekki sameinaður, heldur sundraöur.
Það sýndi sig, að hann var skiftur milli
prjggja aðila, sem börðust um völcLu og
héldu sínu fram til hins ítrasta. í pessari
innanflokksbaráttu tapaðist helmingurinn af
pví sem unnist hafði. Hinir óháðu, senr ekki
höfðu greitt atkvæði með hernaðarútgjöldun-
um, kröfðust n:ú víðtækrar pjóðnýtingar á
iðnaðinum, Meirjhlutaimennirnir álitu að peirn
bæri fyrst og fremst skylda til að efna tiil
pjóðfundar og láta hann taka afstöðu til
friðarsamninganna og pjóðmálanna. Yzt tdl
vinstri stóðu „Spartakiistarmir'1. Þeir heimt-
uðu völdin í hendur hinna nýstofnuðu verka-
m-inna- og hermainna-ráða. Það álitu peir
vera fyrsta og bezta sporið í á/ttina tiil heims-
byltingarinnar og alræðis öreiganina.
Þetta voru erfið viðfangsefni fynir Ebert.
— „Spartakistarnir" reyndu alt, sem peiir
gátu, til að koma af stað götuóeirðum, upp-
hlaupum og sundrungu meðal fólksins.
Þýzkaland var eins og eldgigur pað skalf
og nötraði — en völdin lágu i vánnuhöndun>-
um, hjá verkalýðnum. Hann hélt um stjörn-
artaumana.
Jafinaðarmenn sáu, sem var, að veruleg
pjöönýting var óhugsanleg til framkvæmda,
pví að franski herinn var vigbúinn vdð landa-
mærin og beið eftir heppilegu tækifæri til
að ráðas't in,m í landið. Friðurinn var aðal-
atriðið. Fyrir hann varð að leggja alt annað
í sölurnar.
Og svo sigraði Ebert. Nýjar kosningar
fóru fram, eftir pær fékk pýzka lýðveldið
nýja stjórnarskrá. Byltingin hjaðnaði og
pjóðin snéri sér að pví að vinna það er auð-
valdið hafði tapað, að hyggja pað upp, sem
braskararnir og aðallinn höfðu brotið að
grunni.
Hin stormprungnu byltingaár hafa kent
okkur pann sannleika, að engum pýðir að
Hma upp á staura, kirkjuhurðir og götuhorn
auglýsingar um, að bylting sé bötnnuð og
verklýðssamtök og verkföll forboðini. Þegar
verkalýðurinn parf aðfjarlægja hindrunumúr
vegi sínum á leið sinni til pjóðfélags jafnað-
arstefnunnar, ])á gerir hann pað prátt fyrir
öll lög, öll bönn og bannfærmgar. Þau hafa
enn fremur kent okkur pað, að byltingin ei
að einis framkvæmanleg pegar upplýstur og
samtaka fjöldi alpýðu manna ber bana fram
og að máttur framsóknarinnar verður að
stíga upp úr djúpum samhygðar og bræðra-
lags.
En hér er aöalskdyrði fyrir vexti og við-
gangi alpýðuisamtakanna augljóst hverjum,
sem opin hefir augun. Það eru sterkviða og
stælt sarntök, samhygð í Verki og trú ,á
málefnið. Ef íslenzkum verkalýð tekst að
halda samtökum sínum hreinum af sundr-
ungu og spillingu ofstækis og heigulsháttar
verður ekki langt að biða pess, að ragnarök
verði í pjóðfélagsskipun íhaldsins. Andleg
bylting í hugum islenzku pjóðarinmar, full-
komin viðurkenuing á verðmætum vinuunnar-
Þetta eru skilyrðin fjTÍr framkvæmd jafn-
aðarstefnunnar á Islandi.
I/. S. ,Vr
Rauða borgin.
Stjórnsemi jafnaðarmanna.
Dagana 12. 14. júlí (að báðum dögum
með töldum) í sumar verður alpjóðamót
imgra jafnaðarmanna háð í Vínarborg í
Austurríki. Fjölmargir ,æskuni:nn og ungar
stúlkur, sem félagslega hafa skipað sár undir
merki jafnaðarstefnunnar, eru nú í óða önn
að skipa svo ráðum sínum, að peim sé
unt að mæta á pessu pingi.
Það er að ýmsu leyti ánægjulegt, að petta
ping skuli vera háð í Vín. Borgin er fræg
og merkileg fyrir margra hluta sakir. Hún
Mggur við Doná uppi við rætur Alpafjalla
og er gamall menningarbær.
Verkalýðshreyfingin í Vín er að fiestu
leyti til fyrirmyjndar. En pað, sem gcrir
horgina ef til vill merklLegasta, er pað,
áð máiuni hsnjiar hefir verið skipaö og'
stjórnað af ijafnaðarmömnum í síðast liðin
10 ár. Er hún pví 1 ika oft
nefnd rauða Vin. Þá er jafnað-
armenn tóku v'ið völdurn í Vín, lágu fylgj.ur
styrjaldarinniar miklu eins og mara á öllu
íifi borgairinmr. Hungursneyðin greip svo
mjög um sig, að fjöldi barna ög gamal-
menna dó úr hungri. 1 hiniu fornfræga ríkí
Habsborgaranna var Vín aðalsetuir iðnaðar
og verzltinar. íbúar tikisins voru um 45 millj.
En á ófriðarárnnum var Vín svo hrakað,
að hún var pá höfuðborg í sniáríki, sem
taldi að eins 6,5 milljónir íbúa. Aðailástæð-
urnar fyriir pessari niðurlægingu borgar-
'innar voru skortiur á hráefnum og slæmir
markaðir fyrir iðnaðarvörurnar, sem fram-
leiddar voru í landinu. Svo var komið, að
flestir töluðu uin Vín sem hina deyjaridí1
borg. Á fyrstu árunuin eftir stríðið varð
að minka sporvagnauniferðina og Ijósa- og
gas-notkunina til pess að kolin, sem unt
var að fá, dygðu. Ibúarnir flýðu til skóg-
anna í nágrenni Vínar og feldu tré til pess
að afla feér eldivíðar á vetruni. A eftir
öllum pessum hömiungum kom veröhrun
peninganna. Var þá öll umbótastarfsemi
útilokuð. En jafnskjótt og gjaldmiðillinn