Kyndill - 09.05.1929, Page 7

Kyndill - 09.05.1929, Page 7
K Y N D I L L 39 kaupa blaöið. Það er sá eiaii og fuli- komlega nógur — styrkur, sem peir geta veitt okkur. Rvik, 1. maí 1929. Útgáfmtjórnin. Stephan G. Stephansson og jafnaðarstefnan. Það mun mörgum kunnugt, aö Stephatn G. Stepharrsson er eitt af beztu skáldum ís- iendinga. Ég fyrir rnitt leyti' tel engan hionum frernri. En hinu raimu færri hafa veitt at- hygb, að hann er líklega mestur jafnaðar- maður allra telenzkra skálda. Mér finst pví að ]>að eigi ekki öila við að gera hér dá- litla grein fyrir jafnaðarmerasku hans. Stephan G. Stephansson er fæddur árið 1853 í Skagafirði. Fékk hann litía eða enga mentun í æsku. Tvítugur fiuttist hann til Amerjku og bjó ]>ar til dauðadags. Átti hann jafnan við þröngan kost að búa og varð að vinna baki br-otrau frá morgni til kvöld'S. En þótt hann hefði þannig mjög Jítið tækifæri t:l að mentast var hann fiest- um betur búinn að þekkingu. Kvæði sín varð hann að yrkja á nóttum, og eru þau því réttnefnd „Andvökux". Stephan er ef- laust einn göfugasti og mesti maðurinn með- al islsnzkra skálda. Hann er gæddur franuir- skarandi réttlætistilfiimniragu og sannlsiksást og segir það sem honum býr í brjósti. Þarf ekki lítinn kjark til þess að rísa svo á móiti almenningsálitinu, sem hann gerir oft og tíðum. Þá er og samúð hans mikil íraeð öllum þeim, sem bágstaddir eru og kfig- aöir'. Þótt Stephan hafi alla æfi átt við þröngan kost að búa hygg ég, að það bafi fyrst og fremst verið mannúÖ hans og rétt- iætistilfinrafiíg, sem gerðu hann að jafnaðar- •mainni. Þótt Stephan væri í raun réttri albeiiiras- borgarj, var hann þó einiiægur ættjarðar- vinur. Horauim sveið sárt niðurlæ'ging ætt- jarðariranar, enda hataði haran alla kúgun í hvaða mynd, sem var. Var hann því meðal þeirra, sem tengst gengu í lcröfuraum við Dani. En harara sparar heldur ekki að ávíta landa :sína fyrir það, sem miður fótr í i'nnan- landstmáluim. Einkum finst honum að Is- lenclingar séu alt of sparsaniir á styrkveit- jngar ti'l vlsinda og T.sta. Hefir haran því aðra skoðun á þeim málum en íslenzka íhaldið, sem alt af reynir að „spara“ með því að skera n,iður styrki til andlegu mál- antia. Stepham varar íslendinga við því að hieypa erlendum auðmönnum inn í landið'. Sér hann að af þvj murai leiða þrældóm og kúgun. Stephan lifði í Maiinmons-ríkirau Ameríku og hafði hann því góð kyrani af auövaldinu og afleiðingum þess. 1 kvæöabálknum „Á ferð og flug.i“ lýsir hann ferðalagi um Am- erjku. M. a. kernur hann til bæjair raokkurs. þar sem áður höfðu verjð gullnámur, er. stendur nú næstum auður. Farast ]>á skáld- inu þannig orð m. a.: . „Það fór eins og vant er, hver uppspretta auðis, ;sem orðið gat fátækum bót, varð guilsraara fépúkans harðara heft um hlekkbundinn öreiigans fót.“ Ber vjða á hatri lians á auðvaldi og auð- valdskúgun. 1 kvæðinu „Dikonissa" segir hann frá auðmanrasdóttur, ssm hjálpar fá- tajkum og bágstöddum. En einn góðara veð- urclag hættir hún þvi aiveg, þvi að hún hefir fengið siíka fyrirLitningu á ölntusu- gjöfum auðvalclsLns, að skáldið lætur hana segja m. a.: „Mammon vor er alhreinn orðinn, kriistindóms og kirkjuþveginn. Hiaðara í sjóðinn draga ávaxtendur almeniras baga í ölmusum ef líf er hamið.“ Væri gaman að tilfæra margt fleira úr þessu kvæði, en til þess er ekki tækifæri hér. Stephan ann frehinu rnjög heitt. Tekur hann alt af máli kúgaðra, bæði einstaklinga og þjöða. Hann ristir Englendingum hið mesta níð í kvæði um Búastríöið. Flaran kveður um Dreyfusmálið, og verkamenniraa, sem Rússakeisari lét skjóta niður vopnlausa, og hann yrkir langt kvæði unx rússneskan nííhilista, sem leradir í gálganum. Og rúss- nesku byltingunni fagnar hainn með þessum orðum: „Er haran heinis úr böli bogiran blóðugur að r;sa og hækka múginn vorn að máttkva, stækka ? Ljós, sem fyrir 100 ánroi Frakkar slöktu úr sinuni. sápujmj. Sannleiksvottur, lýtum loginn! Lítilmagnans morgunroði? Fóttroðinna friðarboði? Stephan var kominn hátt á sjötugsaldur, þegar hyltingin varð í Rússlandi. En hann varð ekki fhaldssamari með aldrinum, eiras og margir verða, heldur þvert öfugt. Sýraa öll Jjóð hans, að haran hefir verið afar víð- .sýnn maður, kernur ]>að ekki hvað sízt í Ijós í kvæðabállri þeim, serai haran orti um heimsstyrjöldina „Vígslóða“. Ræðst hann l>ar á herraaðarandaran, auðvaldið og alla svívirðingu og lygi ófriðarins af liinum mesta krafti og viturleik. Á rnaður bágt .meö að trúa þvl, aö Stephan hafi að eins verið sjálfmentaður bóndi, svo mikil er þekk- iing haras og víðsýni. Stephan liafði megna andstygð á dekri kirkjunnar við auðvaldið. Taldi hann, að þjónar kirkjunnar væru komrair helzt of langt frá kennimgum Krists, s-em re:s á móti auðvaldi og ihaldi síns tíma. Finst Stephani réttast að afnema kirkjuna, enda var hann ekki trúaður, það er að segja, ekki á borg- analegan hátt. En lífsskoðun hans var mj.ög fögur og sérkennileg, og bjartsýnn var hann alla æfi. Ekki virðist hami hafa verið trúaður á annað iíf, en hann vonaði og trúði því, að heiminum væri alt af að fara fram, ]>r)átt fyrir alt, og' hánn yrði Himnariki á end- anum. I kvæðinu „Kveld“ dreymir haran um þetta framtíðarland: „Það landið, sem ekki með o’nálag hátt í upphæðum neitt getur hæzt, þar einskis manins velferð er volæði hins né valdið er takmarkið hæst, þar sigurinn aldrei er sársauki neins en sanmgirni boðorðið æðst. Er það ekki emmitt framtíðarríki jafnað- armarana, sem skáldið dreymir hér um? - En honum finst veruleikiinin hitur, og hann segir enn fremur: „Þá sé ég það opnast það eymdanna djúp, þar erfiðið liggur á krajám, en iðjulaust fjórsafn á féleysi elst, sem fúinn í lifandi trjiám, og hugstola inaranfjöldans vitund og \'ild er vilt um og stjórnað af fám.“ Stephani finst inúverandi þjóðfélagsskiþain öþolandi og vill láta rífa hana niður til grunna. Harao sér hvernig beztu kraftar mannkynsims verða að engum notuni c'egna auðvaldsbölsins: ,,Og enn er í heimiinum margoft hið mesta. sem mannkynið eignast, hiö djarfasta, bezta í vanræktarfóstri í kofakrónini í kolabing hjá öskustónni.“ Hvergi kemur byltinga- og umbóta-hugúr hans betur frarn en í kvæöinu „Gróttasöiig- ur“. Þar eggjar hann verkameran lögeggjara og' segir meðal annars: „Oss hefir brostið vit og vilja verkalaun að heimta djarft. Vi,ð höfum fælst að skynja og skilja skaða vorn og hlutfall þarft. Trúað á, að okkar færi ekkert nema stritið værd, þrælskyldugir aðra að aia, að eins hæfir til að mala drottnum vorum yndi og auð; dkkur naumast daglegt brauð. Upþ mót kúgun, eymd og spilling, öld þótt byltist likt og haf. Látum alla lygagylling leirnum mannlífs skolast af. Hræðumst ei þótt hrynji og falli heimskugoð af vanans staili. Fyrst vor trú á þau er þrotin ]>au mega gjgrnan liggja brotira! Trú, sem, brast er brást í nauð, björg, sem væntum hjálparsnauð'." Þessi ófullkomna greiraargerð verður aó raægja. En að síðustu vil ég ráðleggja þeint, sem unna skáldskap, að lesa kvæði Step- hans G. og lesa þau með athygli. Triui ég' ekki öðru en að flestum; sem sökkva sér niður í skáldskap hans fari líkt og mér, að þeir verði hrifnir bæði af kvæðunum og mannmum. Áftgeir HjOrtarsonv (;,Árroði“.)

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.