Valsblaðið - 01.01.1939, Side 6

Valsblaðið - 01.01.1939, Side 6
6 VALSBLAÐIÐ Einn hinna fremstu leikmanna, sem Valur hefir nú á að skipa, er án vafa Jóhannes Bergsteinssón. Hann mun og liklega vera sá keppandinn í urvals- iiði Vals, sem lengst hefir átt ]>ar sæti, ásamt Hrólfi. í vor munu Jiðin 11 ár síðan Jóhannes komst i úrvalslið fé- lagsins, þá aðeins l(i ára. Sýnii; það, hve snemma bar á hæfileikum hans i knattspyrnii, enda átti hann þá þegar á bak að sjá glæsilegri knattspyrnu- braut í IIT. og II. fl. félagsins. Meðal annars var hann í hinum fræga II. flokki 1927—1930, sem hvað mestu orði kom á kappleiki II. aldursflokks. Jóhannes liefir leikið á fleiri stöð- um á vellinum en títt er um menn hér á landi, en það sýnir nokkuð, hve alhliða og þroskaður Jóhannes er í íþróttinni. Hann hefir lengst af leikið og leikur enn miðframvörð í liði Vals og gerir það með þeirri prýði, að ég persónulega tel hann fremstan allra reykvískra knattspyrnumanna, er sýnt liafa sig á þeim stað. Hann hefir manna hest vald á likama sinum og bolta- meðferð hans er þannig, að honum tekst oftast að koma knettinum á rétt- an stað. Leikur hans er Jirunginn festu og leikni yfirburðanna og aðeins mið- aður við að koma að sem mestu liði, enda stjórnar hann og skiftir spilinu vel, en slær ekki um sig með of löng- um og ónýtum spörkum, eða hringsóli um sjálfan sig. Hin ómetanlega reynsla hans á kapp- leikum, ásamt raungóðri þekki'ngu á íþróttinni, er hann hefir aflað sér með vakandi áhuga, gefur honum ávalt gott innsæí í leikinn, enda var hann tal- inn sjálfsagður foringi liðsins á velli, er Frímann Helgason lét af því starfi á síðastl. sumri. Jóhannes hefir nokkrum sinnum átt og á nú, sæti í stjórn félagsins. Starf hans þar nú er „formaður kappliðs- nefndar“, en sá maður hefir mest með val manna í kappliðin að gera. Iló- Úr ársskýrslunni 1938. I. flokkur A, íslands- og Reykja- víkurmeistararnir, liafa leikicS 11 leika, unnið 8, jafntefli 3, og engum lapað.. Skorað 37 mörk gegn 18. /. flokkúr 13, varð annar í B-liðs- mótinu, leikið 3 leika, unnið 2 og tajtað einum. Skorað 9 mörk gegn 5. II. flokkur: Unnið 1 leik, jafn- tefli 3, og tapað 3. Skorað 7 mörk gegn 1(5. III. flokkur: Vann haustmótið og 4 leika, en tapað 5. Skoraði 11 ntörk gegn 10. Alls hefir félagið leikið 30 leika, unnið 15, jafntefli (5 og tapað 9. Skorað 64 mörk gegn 49. Tekið ])átt i 7 mótum, þar af unnið 3. Alls hafa 55 menn tekið ])átl í kappleikjum fyrir félagið, þar af 5 í úrvalsliðunum móti Þjóðverj- unum. V\aHsynabuLh. Ingjaldur Kjartansson, sem lék síð- ast í II. flokki" Vals 1937, hefir dval- ið í Kaupmannahöfn síðan í jan. 1938, við nám. Ingjaldur hefir æft knatt- spyrnu af kappi, ög kept með II. fl. K.F.U.M.s Boldklub, — en það félag varð hið þriðja i röðinni í þessuin aldursflokki i haust. Einnig hefir hann kept með skólanum, sem hann stund- ar nám í, og varð sá flokkur efstur í skólakepninni, en fór síðan snögga ferð til Svíþjóðar og lceppti þar. Hlaup og sund iðkar Ingjaldur lika, með góð- um árangri, og hlaul bikar i sund- keppni skólans. Námið stundar hann af mikilli kostgæfni, og hlaut, nú fyrir skömmu, 100 kr. verðlaun fyrir iðni og siðprýði. Næsta sumar fær hann mánaðar frí, og mun þá koma hingað til lands. Hann biður að heilsa öllum Valsúngum, og óskar þeim gleðilegs nýárs. E. ÁRSDANSLEIKUR VALS Ársdansleikur verður hald- inn 11. febrúar n. k. í Odd- fellowhöllinni. Er þess vænst, að sem flestir Valsungar mæti á þessum eina dansleik, er haldinn verður á árinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Ólafsson. Félagsprentsmiðjan h.f. Borðsilfur allskonar. Bókmerki. Bókhnífar. Manschettuhnappar o. s. frv. Smíðum einnig Trúlofunarhringa. ÓsKar Oíslason GULLSMIÐU R Laugav. 4 Sími 2584. Reykjavík. Verslunin Varmá SÍMI 45 0 3. HVERFISG. 84. HVERFISG. 90 i/hatvjöhuh. SmpitLuÁh.uh.. 'H.hjdv&œtisvjohuh.. (f/ítnaðuh.. Sœdyoeti o$JL. JSdldþnty o.(l.

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.