Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Qupperneq 21

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Qupperneq 21
—15— REGLUGJÖRD uin flskiveiðar i Manitoba og Norðvesturlaudinu, sam>ykkt af landstjóranum í Canada á leyndar- I'áBsfundi þann 4. janúar 1892, ásan t breytingum og viöaukum samþykktum 28. desember 1898, 7. febrúar 1894 og haustiB 1894. 1. gr. ÞaB má gefa út tvennskonar fiskiveiða- leyfi í Manitoba oe Norðvesturlandinu, er nefnist ..verzlunaiveiðileyfi11 (commerciai jicence) og „heimilisveiðileyfi‘‘ (domeslic licence). Þessi feyfi má að eins veita breskum þegnum, sem heimili eiga í ríkinu, og sem sjílfir eiga veiðiáhöld þau, sem tilgreind eru í leyfinu. 2. gr. Sjerhvert fjelag eða maður, sem fiskar i verzlunarskyni í þeim hluta Wiunipegvatns, sem síðar er nafndur í þessari grein, skal fá sjer „verzlunarveiðileyti1, og skal umsækjandi gota um í beiðni sinni um leyfið, hvað marga gufnbáta eða aðra báta hann ætlav að liafa til veiða, hverskonar tegund af netjum og af hvaða lengd ogstœrð hann æt.iar að hafa, að hann biðji um leyfið til n ð fiska í Winnipegvatii eingöngu, og innan þeirra tak- marka', sein sett eru um slíkar veiðar á korti því yfir vatn;ð, er fylgdi ársskýrslu ráðgjafans um fiskiveiðar fyrir áríð 1892. 8. gr. Enginn gufubátur skal hafa til veiða meir en 10,000 yards af lagnetjum, og euginn verzlunar eða seg'bátur skal hafa meir en 3.000 yards af lagnetjum til veiða; engin net, Bem höfð eru til veiðannn, skulu hafa minni möskva en fimm þiimlunga að stærð, teygðán 4 gr. Gjald það, er greiðist fyrir „verzlunar- veiðib-yfi“ til lagnetjaveiða, er sem fylgir: Fyrir sjerhvern gufubát, sem innifalinn er í leyfinu, skal greiða $20, og þar að auki $2 fyrir hver 1000 ynrds af retium, sem innifalin eru í veiðileyfinuu. Fyrir sjerlivern seglbár, verzlunarbát eða annarskonar flskibát, sem innifalinn er í „verzlnnarveiðileyfi“, skal borga $10, og skal enginn slikur bátur hafa. meir en 3000 yards af netjum. Engu einu fjeíagi, verzlunarmanui eða öðrnm manni skai veittur rjettur í „verzlunarveiðileyfi" til að hafa meir en

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.