Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Síða 22

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Síða 22
—16— ‘2o,000 yards af nélj’nm til veiða í allt, og ekkert fjelag eða miðií* ikal hafa hlutdeild í meir en einu „verzlunarvq|6ueyfi,‘. 5. gr. Til aðfcftraa í veg fyrir liina miklu eyðilegging á fiski.Bem opt er óha''andi sem verzl- unarvara eða til mahnétíiis sökum þess að hann er veiddur í lagnet í iira.TnBri, pá verða ekki veitt „verzlunarveiðileyfi“ til lagnetjaveiðaí Winnipeg- vatni eptir sumarið 1893. 6. gr. Sjerhver hóndi, landnámsmaður eða virkilegur (bona fide) fiskimaSur, Indíáni eða kyn- blendineur, sem heimili áí því bygeðarlagi, þar sem hann ætlar að fiska, getur fengið „heimilis- veiðileyfl1*, Sjerhver sá, sem slíkt „heimilisveiði- leyfi“ fær, má (að undanskildum þeim, sem leyfi hafa til að flska með vörpum) hafaalltað SOOyarda af netjum til veiða. Fyrir hvert „heimitisveiði- leyfi“ skal gjalda $3. — Hver sá, sem sækir um „heimilisveiðileyfi11 skal í beiðni sinni um leyfið lýsa plássinu, netjunum eða öðrum veiðnrfær im, sem þeir vilja að leyfið nái yfir, og ennfremur taka fram, hvaða flsk'tegundir þeir vilja fá leyfi til að veiða, Net þau, sem höfð eru til að veiða hvítfisk, silung, birting (tullibee) eða net þau, sem lögð eru á þeim veiðistöðvum, er þessar fiskitegundir ganga á, skulu ekki hafa minni möskva en 5 þumlnnga, teigðan. Þegar beðið er um leyfi til að veiðn aðr- ar fiskitegundiren þær, sem að ofan eru nefndnr, á veiðistöðvum, sem hvítfiskur, silungur og birt- ingur ekki gengui á, þá mega möskvar ekki vera minni eu 4 þumlungar. „Heimilisveiðileyfi“ má gefa út t'l að veiða flsk i öllum vötnum í Manitoba og Norðve'ítur- landinu. Þó má ekki leggja net, nje viðhafa nokkur önnur veiðarfæri, undir „heimilisveiði- levfl“ eða nokkru öðru veiðileyfi, intian hálfrar milu frá nokkru ár eða lækjarmynni, sem rennur I eða úr nokkru vatni í Manitoba eða Norðvestur- landinu. „lleimilisveiðileyfi“ má veita heimilisföstum landnemum við W nnipegvatn, Manitobavatn og Wmnipegosisvatn til að fiska að vetrtnum til að eins, með allt að 500 yards af lagnetjum, í nefnd- um vötnum. 7. gr. Sá sem fær „heimilisveiðileyfi“ til að veiða sryrju í net, má ekki hafa meir en 300 yards

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.