Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Side 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Side 25
-19- „uegogs1*, „nishagans“ og skotvopn til slíkra hlut i. t>ó má veita Indíánum sjerstakt leyfi til að veiða fisk á þann hátt, sem til kann að vera tekið í slíku leyfi, sjer til matar eingöngu. 18. gr. Enginn skal kaupa, taka í vöruskipt- um, fá á annan hátt, eða hafa undir höndum, nokk- urskonar fisk, sem Indíánar hafa veitt eða drepið á veiðistöðvum sínum, eða anuarsstaðar, a friðun- artímn, eða á |>eim tíma, sem Indíánuin eráein- hvern hátt veitt leyfi til að veiða fisk sjer til matar eingöngu. 19. gr. Keglugjörð lessa skal prenta á sjer- livert veiðileyfi, sem út er gefið, þeim til leiðbein- ingar sem veiðileyfi fá samkvæmt henni. 20. gr. Sighnga og fiskiveiðaráðgjafinn hef ur úrskurðað, að jiað sje gagnlegt fyri r aimenning að sjerhver stífia. renna eða önnur hindran. sem sett er eða sett. kann að verða í eða yfir nokkra á eða læk í Manitoba og Norðvesturlandmu, skuli hafa hin nauðsyniegu fiskigöng, sem gert er ráð fyrir í 13. grein „F:skiveiðalaganna“, og að ekki inegi leggja neiit net, nje setja nokkra aðra fiski- veiða-brellu, nje nokkuð annað, semliindrað geti fiskigöngu móti eða undan straum, nær en 200 yards frá stífiu, rennu, hliði eða fiskigöngum í ám eða lækjnm; og ennfremur, að ekki megi leggja net nje setja aðrar fiskiveiða-brellur neinstaðar i nefndar ár eða læki, nema að helmingur aðal álsins í þeim, að minnsta kosti, sje óhiudraður af nerjunum eða öðrum veiðibrellu m. 21. gr. Reglugjörð þessi skal koma í staðinn fyrir allar aðrar regiunjörðir, sem áður hafa verið gefnar út undir „Fiskiveiðalögunum", að svo miklu leyti sem þær snerta Manitoba og Norðvest urlandið, og eru i>ví slíkar eldri reglugjörðir hjer með úr gildi numdar. 22. gr. Allt efni, áhöld eða annar útbúnaður, sem notaður er, ásamt öllum fiski, sem veiddur er eða drepinn í bága við þessa reglugjörð, skal tekið fast og gen upptækt, og hver sá mac ur eða menn, sem brjóta hessa reglugjörð, skal sæta hegningu samkvæmt „F'iskiveiðalögunum11. JOHN J. MtiGEE, Leyndarráðsritari.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.