Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Page 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Page 26
—20— ÚTDRÁTTUR ÚR LANDTÖKU-LÖGUM CANADA. Allnr seclionir með jafnri töln, nema 8 og 26, >retur liver familíu-faðir. eða hver karlmaðifr, sem kominn er yfir 18 ár, tekið upp. sem heimilisrjett- arland. Innritun. Fyrir landinu inega menn skrifa sig á þeirri landsrofu, er næ*-t liggur lardinu, sem tekið er. Svo getur og sá, ér nema vill land, geliðöðrum um- boð til þ-ss að inmita sig, en til þes* verður hann fyrst að fá leyfi aunaðtveggja iunanríkisráðgjafans i Ottawa eða Dominion Land umboðsmannsins i Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir innritunar- skirteini fvrir landinu, en sje það tekið áður, þarf að borga $10 meiia. SK YI.DURNAR Samkvæmt nútriidandt heimiiisrjettarlögum get.a raenn að eins uppfylit skyldurnar með einu móti. Með 3 ára ábúð og yrking l'ndsins; má þá landnemi aldrei vera lengur frá landinu e'n 6 mán- uði á ári. Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öftru 15 og á þrieja 15 ekrur, onnfremur að á öðru ári sje sáð í 10 ekrur og á þriðja ári í 25 ekrur. Um eignarbrjef geta rr.enn beðiðhvern landagentsem er. og livern þann umboðsmann, «em sendur er til »ð skoða um- bætur á heimilisrjettarlandi. En sex mánuðum dður en landnemí biður um eígnurrjett, verður hann &ð kunngera. það Dominion Land-uviboðsmanninwn. Leiðbeininga umboð eru í Winnipeg, að Moosominog Qu.Appel e vagn- stnðvum. A öllum þessum stöðum fá mufiytjend-

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.