Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Blaðsíða 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Blaðsíða 29
—28— Póstgjald í Canada* LOKUÐ BRJEF. Til Canada, og Bandaríkjanna, 30. fyrir hverja i únsu tfia brot úr únsu. Til allra annara landa, 5 cents fyrir hverja únsu. Innan borganna 2 cents fyrir hverja 1 únsu eða brot úr únsu. Fyrir að registrera brjef og allt annað sem menn gela sent með pósti, 5 cent, til hvaða staðar sem er. PRJEFSPJÖLD. Fyrir Canada og Br’ndaríkin, 1 cent hvert. Til allra annara landa 2 cent hvert. FRJETTABLÖÐ OG TÍMARIT. Canada og Bandaríkin, 1 cent fyrir hverjar 4 únsur. Einstök blöð sem ekki ná 1 únsu, cent. Tii allra annara landa, 1 cent fyrir hverjnr 2 úrisur. — Ekki mega menn skrifa neitt hvorki innan eða utan á bhðaböggla, utan nafn og adressu. BÖGGLAR. Innan Canada 6 cent fyrir liverjar 4 únsur. EkJri-stærri én 2 fet x 1 fet x 1 fet, Og ekki kyngri en 3 pd. Til Bandaríkianna í cenl fyrir hverja únsu. (VerSa aS vera svo útbúnir að hægt sje að rannsaka hvað í Jieim sje gagnvart tollögunum). Til Islands, gegnutn Fingland, geta menn sent böggla. Mega ekki vera fyngri en 7 pd. og ekki stærri en 2 fet á lengd og 1 fet á breidd eSa Jiykkt, fyrir eptir- fylgjandi verS: Fyrir böggla ekki |iyngri en 1 pd. 53 cen .. .. .. .. .. o •* 72 “ t. .1 .. .. .. 3 .. py .. ................... “ i “ $1,24 “ .. .f f» «* tt tt tf t. f. .« .« tt “ 5 “ 1.43 “ “ 6 “ 1.62 “ “ 7 “ 1,81 “ B.EKUR o. 6. Innan Canada, 1 cent fyrir hverjar 4 únsur. Ekki er hægt aS senda þyngri böggul en 5 pund og ekkí stærri en 2 fet X I fet x I fet. (LJósmyndir, landa- brjef, uppdrætti, n-jtnablöS og prentuS eySublöð,

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.