Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Blaðsíða 20

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Blaðsíða 20
i Goodman & Tærgesen, verzla með hinar nafilfrægu GRAND JEWEL Matreiðslustör, sem eru viðurkenntlar þær beztu sem til eru á mavkaðnum. ■ Þeir liafa sömuleiðis allskonar H ARD-VORU, sem þeir selja með eins vægu verði og þeir sem lægst selja. PJATURVORU, hverju nafni sem nefnist. Sto- pipur o. s. frv. Sjerstaklega taka þeir að sjer að setja upp FURNACES (Kjallaraofna). Smíða allt sjálfir sem til þeirra þarf og hafa þá til sölu af öllum stærðum sem raenn kunna að æskja eptir. Þcir láta sjer mjög annt um, að allt verk sem þeir taka að sjer sje vel af hendi leyst. Goodman & Tærgesen Cor. Notre Dame Ave. & Young St.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.