Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Blaðsíða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Blaðsíða 48
l5jer sem þurfið að fá saumað fyrir yður, ættuð ekki að láta hjá liða að heimsækja okkur og skoða það, sem við höfum að bjóða. Sem stendur höfum vjer um 140 tegundir tilheyr- andi kai'lmannafötum aö eins, en með komandi vori munum vjer hafa að minnsta kosti helmingi fleiri teg- undir. Vöndum allt til fatanna sem bezt; ábyrgjumst, gott “fitt”. Út- vegum allt til kjóla, ef óskað er, við- skiptavinum til hægðarauka. Mn. & Mrs. Swan Swanson, 164 Katb Str tf B lindur er bóklaus maður“. A V Sá sjúkdómur iæknast með því að snúa sjer tii mín, sem hef til sölu flestar bækur, blöð og tímarit sem út eru gefin á íslenzka tungu. í Lögbergi geta menn sjeð verð hverr- ar einstakrar bókar. Sendið mjer andvirði bókanna í Registeruðu brjefi eða póstávísunum, og mun eg þá strax senda yður allar þær bæku- sem borgaðar eru. H. S. Bardal, 613 Elgin Ave., WINNIPEQ.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.