Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Blaðsíða 33
■25-
Litu.r loptsins um sólsetur, — Þegar himininn
er gráleitur og myrkur um sólsetur, eöa slái á
hann grænum eða gul-grænum lit, er regn í
vændum, Rautt sólarlag meö skýjum, er veröa
myrkari, þegar fram á nóttina líður, •boðar
einnig regn.
Bauf/ur um sóliua Meö baug um sólina
meinum vjer hina stðru hringi, eöa hring-
parta, er liggja um sólina. Þegar baug-
ur sjest um sólina eptir got.t veöur, má búast
viö regni.
Kóróna. — Með kórónu meinum vjer smáa
hringi, er sjást opt um sölina eða tungliö. Þeg-
ar kórönan fer minnkandi, bendir þaö á regn,
stækki hún, er fagurt veður í vændum.
lteynbo</ar. — Regnbogi aö morgni dags er
álitinn boða regn ; regnbogi aö kveldi: fagurt
veður.
Litur Kiminsins. — Þegar þykkur, djúpur
blámi sjest á himninum. jafnvel þött hann sjá-
ist gegnum skýjaö iopt, boðar þaö fagurt veöur;
verði bláminn ljósari (hvitari),er stormur í nánd.
Þokfi. — Þokur benda á staöviðri. Morgun-
þoka er vanalega horfin um hádegi.
Skafheiður liimin. — Þegar gufuhvolfið er
óvanalega skirt, og mjög stjörnubert er, og þær
sýnast eins og deplar, er regn í vændum.
Skýin — Þegar vjer athugum skýin, gefum
vjer gætur aö, hvers konar ský þaö eru, hvernig
þau hreifast og hvernig þau eru í lögun. - Ský
þau, er menn opt nefna ,,hestatögl“, köllum vjer
þráðaský (Cirri). Einkenni þeirra er. aö þau
sýnast eins og þunnur vefur, er hangir lauslega
saman eins og tagl á hesti, eða þau sýnast
fljettuð saman eins og hin fjarlægu ský. er
mynda sölhringina. Litiar, reglulega
myndaðar. þyrpingar af skýjum þessum sjást
opt fyrir stöðugu ulíöviðri En þráða-ský eru