Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Blaðsíða 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Blaðsíða 25
—17— aS þýkja fyrir því, „vegna þess“—sögSu þau —„aö bióinknnpparnir eru bi'nn blómstr- anníi, lækirnir litlu, sem skoppa ofan hlíS- arnar, eru börn vatnsins", og allra minnstu Ijósdeplarnir, sem á hverju kvö|di lc-ika ftíluleik á loptinu, væru auðvitað börn stjarnanna. Og þessuin ölluin myndi vafa- laust þykja inikið fyrir, ef þau yrðu að sjá af leiksystkinum sínum — börnuin mnnn- anna. það var ein skær og skínatidi stjarna, sein var vön að koma á loptið á undan hinum. Hún var nærti kirkjuturninum, —beint yfir gröfunum. Börnunum sýnd- ist liún vera lang-stærst og fallegust af öllurn stjörnunum, og á hverju kvöldi stóðu þau við gluggann, haldandi saman hönd- uin, og biðu eptir því, að hún kæmi upp. Hvort þeirra, sem fyr kom auga á liana, hrópaði þá upp yfir sig: „Jeg sje stjörn- una.“ En opt hrópuðu þau bæði jafn- snetnma, þvi bæði vissu þau svo vel, hve- nær og hvar hún myndi koma upp. Báð- um var þeim farið að jnkja svo undur vænt um hana, að á hverju kvöldi áður en jiau fóru upp í rúmið, litu þau einu sinni enn upp til liennar og buðu henni góða nótt. Og þegar þau Ijetu aptur augun til

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.