Alþýðublaðið - 17.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.04.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ' un eða feimnl, þvf það kvað vera ráun manni f hans stöðu með slíkum >þenkimáta< að horf- ast í augu við leifar af hraust- um sjómanni. Og svo mikið er víst, að ekki treysti hann sínum búk til móts við micr, þegar óg óskaði að eiga tal við" hann, heldur sendi hann mér sína und- irtyilu, og var það ekki langt verk að tala við hana. Ég sagð- ist vilja hafa verk að vinna, en hann skipaði mér til Vestmanna- eyja eða eitthvad annað út á land, vitandi, að ég er orðinn gamall og brjóstveikur, eigandi hér fæðingarhrepp og búinn að dvelja hér samtais yfir 30 ár. Þessir höfðingjar vilja sjáltsagt fá mig i hreppsómagatöluna sem fyrst. Auðvitað er lítið Við þvf að segja, og sízt þart ég að blygðast mfn fyrir slíkt, saman- borið við aðra, sem_ >spiia sig< mér Iremri að líkams- og sálar- atgervi. Eða getur nokkur sagst hafa séð Jón hérna cements bera kinnroða fyrir að þiggja fé at hinu opinbera? En ég er hrædd- ur iim, að þeir taki af mér kosn- ingarréttinn við slíkt tækitæri, þvf ég veit, að þeir álfta mig ekki nógu vitlaúsan til að kjósa menn. úr auðvaldsklíkunni í op- inberar trúnaðarstöður, Rcykjavík, 13. apríl 19-3. Oddur Sigiirgeirsson, sjómaður, Spftalastíg 7. Jafnaðarstefnan rædd í brezka þingina. í fyrsta ski ti f sögu brezka þingsins fóru 21. marz fram um- ræður’ í neðri deild þess um meginatriði jafnaðarstefnunnar. Foringi óháða verkamannaflokks- ins. Philip Snowden, réðst á einkaeignarréttinn með því að leggja fram hreint jafnaðarstefnn- frumvarp um, að framléiðslu- tækin hyrfu smátt og smátt úr einkaeign yfir í þjóðareign. Nætnrlæknir í nótt Konráð R, Konráðsson Þingholtsstr. 21. Í ÁÆTLUNARFERÐIR ! m frá UJ Nýju bifpeiðastfiðinni ^ m Lækjartorgi 2. m EJ Keflarík og Grtu ð 3 var í m m viku, mánud., miðvd., Igd. m m Hafnarfjíirð allan daginn. m Vífils8taðir sunnudögum. m Sæti 1 kr. kl. 1i1/^ og z1^. IH Sími Hafnarfirði 52. IH i — Reykjavík 929. E ÍHEBEBEBHEffll Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga . . .— 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e- — Laugardaga . . — 3—4 e. -- Símanúmep Guðlaugs Bjarnasonar bifreiðarstjóra er 1397. Hjólhestar eru teknir tii- viðgerðar í Fálkanum. Edgar Rice Burroughs: Dýp Tapzans. hans var það að fá hjá henni ávísun upp á háa upphæð, til þess, að hann kæmi henni aftur heilli á húfi til Englands. ^Éegar þú lætur mig í land heila á húfi ásamt syni mínum og manni í einhverri borg siðaðra manna,< svaraði hún, >skal ég greiða þér helmingi hærri upphæð í gulli, en þangað tii færðu ekki tú- skilding eða lofovð um fé nema með þessu móti,< >]?ú skalt, gefa mér ,ávísunina,< hreytti hann úr sér, 2>ella skalt hvorki þú, maður þinn eða sonur nokkun tímá stíga fæti á land meðal siðaðra eða viltra manna.< >Ég mundi ekki treysta þér,< mæíti hún. >Hvaða tryggingu hefi ég fyrir, að þú mundir ekki taka peninga mína og fara svo með mig á eftir eins og þér sýnist?< >Ég held, þú gerir eins og ég akipa,< sagði hann og bjóst á brott. >Mundu, að ég hefi son þinn; — ef svo skyldi vilja til, að þú heyrðir vein í pindu barni, þá getur það huggað þig, að það Þjáist vegna þrjózku þinnar, — og það er barnið þitt.< >Pað getur þú ekki !< hrópaði konan. >Éú mundir ekki, — gætir ekki verið svo djöfullega illui !< „Ég er ekki illur, heldur þú,< svaraði hann, »því þú lætur lítilvæga fjárhæð standa á milli sonar þíns og undanþágu frá þjáninirum.< Endirinn varð sá, að Jane Clayton skrif-aði háa ávísun og fekk Nikolas Rokoff hana, en hann fór og glotti ánægjulega. Daginn eftir var lokinu rent ofan af klefa Tarz- ans, og er hann leit upp, sá hann, að þar var Pa.ulvitch kominn. >Komdu upp!< skipaði Rússinn. >En mundu það, að þú verður skotinn, ef þú gerir minstu tilraun til þess að ráðast á mig eða nokkurn annan á skip- I inu.< Apamaðurinn vatt sér léttilega upp á þilfarið. í kringum hann, en í hæfilegri fjarlægð, stóðu sex sjómenn með byssur og skammbyssur, Paulvitch stóð á móti houum. Tarzan litaðist urn eftir Rokoff, sem hann þótt- ist vís um, að væri á skipsfjöl. En hann sá hann ekki. »Greystoke lávarður!< skipaði Rvissinn; >með stöðugri afskiftasemi þinni af málum Rokoffs og fyrirætlunum hatis befir þú komið sjálfum þér og fjöiskyldu þinni í þennan vanda. Pað máttu sjálfum þér um kenna. Eins og þú getur ímyndað þér, hefir þessi feið koatað Rokoff allmikið fé, og þar sem ferðin er þét að kenna, býst hann við endurgreiðslu frá þér. Og það get ég sagt þér, að því að eins geturðu búist við, að særnilega verði farið með konu þína og son, að þú greiðir kröfu Rokoffs, og þá munt þú lifi halda og frelsi hljóta < >Hver er upphæðin?< spuiði Tarzan, >og hvaði tryggingu hefi ég fyrir því, að þið efnið gefiö ioiorð ykkar? Ég hefi litla ástæðu til þess að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.