Kyndill - 01.04.1943, Síða 8

Kyndill - 01.04.1943, Síða 8
Síðasta grein Gunnars Vagnssonar um Rlþjóðasambönðin og klofning uerkalýðshreyfingariunar Þær byggjast á því fyrst og fremst, að kommúnistaflokkarnir verði að vera við því búnir að gera byltingu og miða starf sitt við það. Þess vegna sé fyrsta skilyrðið að útiloka frá Komintern alla umbóta- menn, svo og þá, sem standi milli þeirra og byltingamanna. Stofnun Komintern var upphafið að klofningu verkalýðssamtakanna bæði inn- an hvers lands og á alþjóðlegum vettvangi. Að vísu var hún þá þegar klofin, þar sem alls staðar höfðu komið upp tvær ósam- rýmanlegar stefnur. En sundrungin var með stofnun þess skipulagsbundin. Form- lega voru flokkarnir þó ekki klofnaðir, nýir kommúnista- og jafnaðarmannaflokk- ar höfðu enn ekki verið myndaðir, en nú var farið að gera það. Og það mál, sem flokkarnir nú klofnuðu um, var afstaðan til Komintern. Það var háð áköf barátta um Moskvagreinarnar í þeim flokkum, menn. Þau eiga að ganga með hreina flibba, þau eiga að verða kennarar, prest- ar eða að minnsta kosti skrifstofufólk. Þau eiga ekki að vera óhrein um hendurn- ar og með svartar neglur! Þetta hafði verið hin sífellda lexía hennar. Tómas Bergkvist hló háðslega. Öðru hvoru stanzaði hann á miðri gangstéttinni án þess að vita af því, Fólk ýtti við hon- um, og fyrst er hann sá reiðileg andlitin, mundi hann, að hann var á leið heim. Hann æsti sig upp. Hatrið brann í uhga hans, og þó streymdu minningarnar um sem enn höfðu ekki gengið í 3. alþjóða- sambandið, Komintern, og nú urðu þeir að velja milli þess og annars alþjóðasam- bandsins. Ekki bætti það úr, að sum skil- yrðin brutu víða algerlega í bág við ríkj- andi hefð, og virtist í mörgum löndum lítt framkvæmanleg. Varð því baráttan um þær enn harðari. Skilyrðin urðu eflaust til þess að hrinda þeim, sem áður höfðu hallast að Komintern, burt frá því. Klofn- ingur fór ekki alls staðar fram með sama hætti. í nokkrum löndum náði byltingar- armurinn meirihluta, í öðrum varð hann undir og klauf sig út úr. Nokkrir flokkar urðu eftir og stofnuðu með sér nýtt sam- band. Jafnframt þessu tók þingið í Genf á- kveðna afstöðu gegn baráttuaðferðum kommúnista. Það lýsti sig fylgjandi frið- samlegri viðreisn landanna, sem styrjöldin hafði lagt í rústir. Þess vegna lýsti það fortíðina fram í vitund hans. Hann hugs- aði um mörgu starfsárin, sem hann hafði eytt í skógunum og fjöllunum í Brezku Columbia. Þessi fjórtán ár höfðu verið löng, tærandi einvera. Innst í hjarta hans hafði þráin eftir heimilinu og börnunum grafið um sig eins og ólæknandi sjúkdóm- ur og stundum hafði hann grátið af sárs- auka. Hann kvaldist af söknuði, svo að hann var orðinn einmana maður, sem lifði í minningunum og voninni um að sjá börn- in aftur. (Niðurlag í næsta blaði). KYNDILL 6

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/401

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.