Kyndill - 01.04.1943, Blaðsíða 11

Kyndill - 01.04.1943, Blaðsíða 11
 Einsfog fuglinn fljugandi SldÖaíþróttin liefir orð- ið mjög útbreidd hér á landi á síðari árum, og er það vel farið, því það má fullyrða, að liún er ein liinna glæsilegustu íþrótta og vel ti.l þess fallin að styrkja og þjálfa líkam- ann. Það er því engin 1‘urða, þótt heilbrigður æskulýður taki sér skíði á fót í frístundunum og þjóti á þeim um fjöll og firnindi. Og aldrei verður gildi iþróttanna nógsam- lega brýnl fyrir æskul'ólk- inu, og enn er margt af því, sem ekki hefir komið auga á það. En það er óð- um að breytast, og má það> teljast liapp fvrir þjóðina. Hér á mvndinni er skiða- maður i glæsilegu stökki, sem er ein tegund skiða- iþróltarinnar og krefst af- armikillar þjálfunar. Þess- um náunga virðist lielzt mega likja við fuglinn f'ljúgaudi.

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/401

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.