Kyndill - 01.11.1951, Qupperneq 12

Kyndill - 01.11.1951, Qupperneq 12
Útvegsbanki Sslands h.f. REYKJAVIK — ásamt útibúum á Akurcyri, Jsafirði, Vestmannaeyjum Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, haup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. Te\ur á móti fé á hlaupareikning og til ávöxtunar með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Abyrgð ríkissjóðs er á öllu fé í bankanum og útibúum hans. GÓÐ BÓK ER BEZTA JÓLÁGJÖIFN Ritsafn Jónasar frá Hrafnagili. Málleysingjar Þorsteins Erlingssonar. Gröndal, þrjú bindi eru komin, fjórða og síðasta kemur að ári. Arni á Arnarfclli, skáldsaga eftir Símon Dalaskáld. Dalalíf, 5. bindi er komið. Það er lokabindið, og er að verða uppselt. Bólu-Hjálmar. Kvæði Einars Benediktssonar. Ferðasögur Sveinbjarnar Egilssonar. Garðagróður, bókin sem á að auka gróðurblettina kringum bændabýlin. Hjalti kcmur heim, eftir Stefán Jónsson. Heim úr hclju, skáldsaga eftir Deeping. Matur og drykkur, eftir Helgu Sigurðardóttir. Yngri systirin, spennandi kvennasaga, sem Svava Þorleifsdóttir þýddi. Ljóðasafn Jóns Magnússonar: Bláskógar. Bernskan og geislar, eftir Sigurbjörn Sveinsson. Herborg á Heiði, eftir Guðbjörgu frá Broddanesi. Kvæði Kolbeins úr KoIIafirði. Ljósið í glugganum, eftir Margréti Jónsdóttur. Sv,o líða tregar, siðasta ljóðabók Huldu. Nonnabækurnar: Borgin við sundið (fimmta bókin) er nýkomin. Arni og Rerit, mjög skemmtileg unglingasaga. Stefán Jónsson námsstjóri íslenzkaði. Helga Sörensdóttir, æfisaga skráð af Jóni Sigurðs- syni frá Yztafelli. Kvæði Pcturs Beinteinssonar. — Bezta ljóðabókin, sem komið hefur út á síðari árum. Víkingablóð, íslenzk saga fyrir drengi. Bækur Þorsteins Erlingssonar: Málleysingjar, Eið- urinn og Litli dýravinurinn. íslenzkir þjóðhættir, eftir Jónas frá Hrafnagili. Dularmiign Egyptalands og Dulheimar Indlands eftir Brunton. Ititsafn Kristínar Sigfúsdóttur. Sögur ísafoldar, fjögur bindi. Æfisaga Guðmundar Friðjónssonar. Munið að Dalalíf, 5. bindið, sem kom út í síðustu viku, er nú að verða uppselt, en nokkur eintök eru af öllum fimm bindunum saman, en þau eru aðeins til i BÓKAVERZLUNÍSAFOLDAR 12 KYNDILL

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/401

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.