Alþýðublaðið - 18.04.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.04.1923, Blaðsíða 5
A Lf> Y ÐU BLAÐIÐ Kveðskapar-kapp. Við ví&u-upphafid fyrra fiirtu- dig hai.i blaðinu borist 14 botnar. Verðl unin þrenn hafa hlotið íyi stu þrír botnarnir, sero hér tara á eitir, eftir þeirri röð, sem þeir standa í: Lýsti setur ljós og dæll, létti getur, tárin þerði x.happavetur veðrasæll; við OS3 betur enginn gerði. 2. þessi vetur sólársæll, surnri betur við oss gerði. 3. þessi vetur þægðasæl!; það ei metur neinn að verði. 4. 'agur vetur veðursæll; vonutn betur flest hann gerði. 5. þessi vetur veðursæll; varla hét að usla’ hann gerði. G. Guð í vetur, góður, sæli, gott er metur, stóð á verði. 7. þessi vetur sólarsæll, svo ei betur annar gerði. 8. öllum betur sigursæll sá, er met við dauð mn gerði. g. gerðist vetur góður, sæli; gjö£ hans metin hjá oss verði. 10. Góði vetur ! Vertu sæll! Víst ei betur annar gerði. 11. Þýði vetur! Vertu sæll! Vinsæld betur enginn gerði. 12. liðinn vetur veðursæll; vorið metur, hvað hann gerði. 13 þessi vetur veðrasæll, verkum betur manna'- gerði. 14. liðinn vetur — vertu sæll! — sem við oss betur mönnum gerði. Hver þekkir sitt. Verðiaun- anna sé vitjað til ritstjóra. Næsta upphf hljóðar svo (hringhenda): Brosleit Harpa heilsar oss. Hlœr í varpa f ifill. Botnar séu komnir til ritstjóra fyrir fimtudag 26. þ. m. Ný oKuliid. í útlendum blöðum er sagt frá því, að fundin sé í Vene- zuela í nánd við Maracaibo ný oiíulind, sem gefi af sér 120 þúsund tunnur á dag. Er það ríkulegaata olíu-uppspretta, sem þekst hefir. Stjðrnín nolnar. Fjármáíaráðherra segir aí' sér. Mavnús Jónsson fjármálaráð- h rrá hefir nú beiðst lausnar trá ráðherraembættinu. Haiði lausn- arbeiðnin verið símuð til kon- Ungs f gærmorguu. en ekki var svvt komið síðdegis í gær. Sagt er, að Kíemenz Jónsson muni gegna tjármálaránherra- rtörfuqr fyrst urn sinn, en Magn- ús Jónsson hverfi aitur að laga- kensluembætti sínu við háskól- ann. Ekki er ólíklegt, að talið er, að stjórnarbyggingin hrynji öll innan skamms, þegar þriðjung- urinn hefir nú molnað úr henni. Kuunugt er, að töluvert ósam- komulag hefir verið um ýms merkileg mál milli hennar og flokka þeirra, er veittu henni b autargengi upphaflega, og þá ekki síður miíii flokkanna sjálfra innbyrðis, og er því ekki að vita, nema þeir hlaupi undm henni, þegár minst várir, og láti hana >pompa< niður í tómt. Bergur henni þá ekkert nema óreiðan og steínuleysið í þing- inu, þar sem enginn flokkur er svo sterkur, að hann geti tekið að sér að koma upp nýrri stjórn. Meginortökin til þessa stnðn- ingsbrests hjá stjórninni liggur í augum uppi. Hún er vitanlega sú, að stuðningsflokkárnir vilja helzt vera lausir við ábyrgð á henni, er til kosninga kemur, — þeim þykir það ekki sigur- væulegt, og það er vonlegt. Mjóskapar-met. 1. Það er víst fremur fágætt áð vera faðir áð 51 árs gömlum karlmánni og 11 mánaða gam- alli stúiku, en þó getur maður x einn í Kansas, Wilson Wichitá, hælt sér áf því. Hann er 67 ára að aidri og faðir 26 barna. Kvæntist hann íyrsta sinni. er hann var 16 ára, stúlku, sem var ári yngri en hann, og eign- aðist með henni n börn, tvisv r tvibura og eiuu sinoi þríbura. ___________________ 3 A f g r e i I s i a blaðsÍDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prenlsmiðjuna Bergstað..- atræti 19 eða i síðasta lagi kl, 10 útkomudaginn. Áskiiftaigiald 1 krómi á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Ústölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega, Önnur kona hans eignaðist 10 börn. Með þriðju konunni, er hann kvæntist fyrir 15 árum, hefir hann eignast 5 ''börn. 2. Kona ein, Ida Carch að nafni, heflr sett annað met í hjúskaparmálum, ekki óiögu- legrá. Húu giftist kl. i 1 árdegis og var^skilin við manninn kl. 1 síðdegis. Krafðist hún fyrir skömmu lagaskilnaðar við mann sinn og skýrði þá frá því, að hún hefði farið á skemtigöngu með manni sínum. Bað hann hana þá um koss, en hún vildi ekki leyfa hann í augsýn al- mennings. Varð hann þá reiður og var þegar á brottu. Hefir hún hvorki heyrt hann né séð síðan. Saltfiskurinn íslenzki o«§ markaður Suður-Anteríku. (Ur tilkynningu sendiherra Dana). í bréfi til »Nationaltidende< frá Rio de Janeiro er rædt um að- stöðu íslendinga að fiskmarkað- inum í Suður Ameríku, Saltfisk- uriun ísli-r>zki, sem nú fer að taka þátt í samkepprinni á mark- aðinum í Suður-Ameríku, er tal- inn íyrirtaks-góður og að öliu leyti jafnast á við flsk frá Nor- egi og Nýfundnalandi, og má

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.