Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Blaðsíða 8

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Blaðsíða 8
HÁTÍÐIR OPx MERKISÐAGAll. Nýársdagur fyrsta janúar. Þrettándi 6. janúar. Þorri byrjar 19. janúar. Níuviknafasta byrjar 11. febrúar. Sjöviknafasta byrjar 25. feb. Öskudagur 28. feb. Göa byrjar 18. feb. Jafndægur (vor byrjar) 21. raarz. Einmánuður byrjar 20. marz. Pálraasunnudagur 8. apríi. Páskadagur 15. apríl. Pæðingardagur Kristjáns Ðanak. IX. 8. april. Sumardagur fyrsti 19. apríl. Uppstigningardagur 24. maí. Fæðingardagur Yictoríu drottningar 24. raaí. Hvítasunnudagur 3. júní. Fæðingardagur Jóns Sigurðssonar 17. júní. Ríkisafmæli Yictoríu 20. júní. Sólstöður (lengstur dagur) 21. júní. Þjóðminningar hátíð Canada 1. júlí. Þjóðminningar liátíð Æandaríkja 4. júlí. Þjóðminningar iiátíð Islendinga 2. ágúst. Verkaraanna liátíð [Laborday] 5. september. Jafndægur (haust byrjar) 22. september. Sumaraulti 20. octóber. Vetrardagur fyrsti 27. octóber. Sólstöður [skeminstur dagur] 21. desember. Jóladagurinn 25. desember.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.