Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Blaðsíða 5

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Blaðsíða 5
MYRKVAR. Á árinu 1900 verða 5 myrkvar, 2 á solu og' 1 4 tungli. 1. Almvrkvi á sólu 28. maí; sýnilegur í Canada að nokkru leyti. 2. Myrkvi á nokkrum hluta tungls, 12. júní, sýnileg- urað nokkru leyti. 3. Árlegur sólmyrkvi 21. nóv. ósýnilegur í Canada. Venus er kvöldstjarna til 8. júlí, eftir það morguit- stjarna. Marz er kvöldstjárna til 15. jan. eftir það kvöld- stjarna. Júpíter cr morgunstjarna til 27. maí, þá kvöld- stjarna til 14. des- Satúrnus er morgunstjarna til 23. jfmí, en kvöld stjarna til 29. des. Merkúr sézt á kvöldin 8. marz, 4. júlí og 20. oet., og á morgnana 21. apr., 19. ágúst og 8. des. Venus er björtust 31. maí og 14. ágúst. Tungl Júpíters eru ósýnileg eftir 16. nóvembcr.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.