Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Page 5
MYRKVAR.
Á árinu 1900 verða 5 myrkvar, 2 á solu og' 1 4
tungli.
1. Almvrkvi á sólu 28. maí; sýnilegur í Canada
að nokkru leyti.
2. Myrkvi á nokkrum hluta tungls, 12. júní, sýnileg-
urað nokkru leyti.
3. Árlegur sólmyrkvi 21. nóv. ósýnilegur í Canada.
Venus er kvöldstjarna til 8. júlí, eftir það morguit-
stjarna.
Marz er kvöldstjárna til 15. jan. eftir það kvöld-
stjarna.
Júpíter cr morgunstjarna til 27. maí, þá kvöld-
stjarna til 14. des-
Satúrnus er morgunstjarna til 23. jfmí, en kvöld
stjarna til 29. des.
Merkúr sézt á kvöldin 8. marz, 4. júlí og 20. oet.,
og á morgnana 21. apr., 19. ágúst og 8. des.
Venus er björtust 31. maí og 14. ágúst.
Tungl Júpíters eru ósýnileg eftir 16. nóvembcr.