Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Blaðsíða 41
Franz To.sepli tíall /75£ — þýzkur lækuir og Löi-
undur höfuðskeljafræðinnar.
Johann Wolfgang- von Gœthe ./741» -7<S32. þýzkt skáld.
Johann Gutenberg 1400 — ’6<S, þýzkur, fannuppprentl.
Heinrick Heine /799 — /£56, þýzkt ljóðskáld.
Horaer /OOOf.K.grískt skáld, höf. llliads og Odysseys kv.
Victor Marie Vicomte Hugo /£02 — 188b, franskt skáld.
F.H.A.von Humbolt /766—1859, þýzkur vísindamaður.
Thoraas Henry Iluxley /£25 — enskur vísindamaður.
Elihu Yale »6'4£ — t7'2'. höf. Yale hfiskölans.
Thomas Paine {787 — i£09, enskur að ætt. Stjórnvitr-
ingur, trúfræðingur og rithöfundur.
John //arcard stofnari //arvards háskólans, i608 — '88.
Jón Eiríksson i803, svenskur uppfyndinga raaður.
Eratosthenes 276 — i96 f. Kr. grískur raælinga fi'æð-
ingur, álit.inn að vera höf stjörnufræðinnar.
Zoroaster 1500 f. Kr. pcrsneskur að ætt, heiinspeking-
ur, og hðfundur innar svokölluðu raagian trúar.
Mohammed 56'9 f. Kr. höfundur mahoractstrúarinnar,
var fertugur þegar liann fékk opinberun frfi guði
sínum Allah.og gaf sig eftir það við sinni trúfræði.
Fyrir þenna tlraa var hann skurðgoða dýrkari.
//in nýja trú hans, sera var eingyðistrú, fíikk
mótmæli í Mecca,ogvar þarbruggað sarrsærigegn
honuin, flúði hann þá til Medina. 622 f, Kr, þar
var kenningu hans hlýlega tekið. Frá þessum fiótta,
sem kallast. //egira.telja mahomctstrúarmenn tíina
sinn. Eftir þetta hætti Mohammed að halda fram
samvizkufrelsi en útbreidditrú sína með svcrði yfir
allstórt svæði í vestur parti Aslu. A'óraninn,
var saminn I þarfir trúboðsins.