Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Blaðsíða 45

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Blaðsíða 45
Spa,lr:ni^L£eli merkra manna um ið fagra kyn. Confucius:—Konan or sveinsstykki skaparans. llerder:—Konan er kórónasköpunarverksins. Voltaire: —Konan kennir oss hóg'værð, siðsemi, og sjálfsvirðing. Jolm Quinsy Adams:—Móðir infn gjörði mig það sem ég er. Gladstone:—A'onan er fullkomnust þegar liún er kvennlegust. Sandi:—Fögur kona er gimsteinn; góð konaer auð- legð Kichter:—Enginn maður getur lifað réttlátlega, né dáið kristilega án eiginkonu. Voltaire:— Öll heilabrot mannsins eru ekki virði einnar ályktunar frá konu. Leopold Schefer:—Einungiseitt á jörðunni er betra en eiginkona, og það er móðir. Shakspeare:—Ilver er sá ritsnillingur í víðri veröld er kenni slika fegurð sem konu augu. Margaret Puller Ossoli:—Aonan er fædd til ástar, og það er ómögulegt að hindra hana frá að leyta henn- ar. ■Jil

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.