Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Blaðsíða 35

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Blaðsíða 35
KYNJA=AFL TRUARINNAR. EftJr K. Gr. Ingersox.l. (ÞÝ'TT) Gamall munkur hafði umsjón yfir klaustri oinu, er byggt hafði verið yfir moldum dýrðlings eins. Beln- in hfjfðu þíi náttúru að iækna allskonar krankleika. Þau vórú geymd þ.nnig, að pilagrímarnir gátu sner; þau, með því að íötta hendurnar gegnum holu eina er á var skilrúmi því sem aðskildi þau frá hýbýlum og umgengni syndugra manna, fin þess að sjá þau. Fjöldi pílagrfma streymdi þangað árlega til að læknast af meinsemdum sfnum, og margir gáfu munknum stórar summur af' peningum, í þakklætis skvni fyrir fengná heilsu. Einn dagávarpaði gamli munkurinn aðstoðarmami sinn á þessa leið: „Sonur minn; nú hefur aðsókninni svo rénað að ög get vel sinnt gestum þeim sem koma; svo þú verðurað leyta hamingju þinnar annarstaðar. Fyrir þjónustu þína gef ég þér hvíta asnann minn, ögn af peningum og blessun mina.“ Ungmennið kvaddi gamla manninn, steigsvo á balt og reið hnrt. A ffim dfignm eyddust allirpeningar hatis,

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.