Afturelding - 01.01.1946, Blaðsíða 5
AFTURELDING
Bað — sá — hlýðnaðist
Afturlivarf mitt varð með þessum hætti. Ég liafði
'um langan tíma þráð það mest af öllu, að verða sann-
trúuð manneskja og njóta samfélags með þeim, sem
elskuðu Krist. Þegar ég hafði átt í stríði út af þessu
mjög lengi, kom kunningjastúlka mín einu sinni inn
þar sem ég var fyrir. Fyrr en ég vissi af, kallaði ég
upp yfir mig og til liennar þessi orð: Er ekki liægt
að fá meiri trú en þetta? (sem maður sér fyrir sér
daglega, átti ég við). Vinstúlka mín svaraði: Við
■eigum að vera Guði Iielguð allar stunilir.
Hvort sem þessi stúlka geröi sér grein fyrir því
■eða ekki, hvað í þessu svari fólst, þá fróaði þetta
mig strax á sömu stundu. Og án þess að ég vissi,
■eða liún segði mér það, hvernig ég ætti að helgast
Guði, þá varð þetta eins og lyf fyrir mína sundur-
krömdu sál. Eftir þetla fór ég að hiðja og bað lengi
til Krists, að hann vihli hjálpa mér og um fram
•allt, að leiða mig í samfélag þeirra manna, sem elsk-
uðu liann og liann vildi að ég yrði í. Síðan var það
eftir einn langan hænadag, að mig dreymdi eftir-
farandi draum:
Mér þótti ég vera stödd í fjallslilíð, sem var mjög
■grýtt, og ég vissi, að ég þyrfti að ganga þessa lilíð.
Það kom mikill óliugur yfir mig, að liugsa til þess
;að þurfa að fara þessa erfiðu leið, og vildi ég þess
vegna geta farið einhverja aðra leiö, en fann J)ó innra
með mér, að jæssa leið myndi ég endilega þurfa
að fara, og þess vegna hélt ég áfram. Þegar ég var
komin nokkuð á leið, var ég alveg að gefast upp, og
*agði við sjálfa mig: Er það víst, })arf ég að fara Jætta?
Atér fannst ég vera orðin bogin af þreytu og erfið-
leikum og reyndi nú að rétta mig upp. Um leið
:stendur alltaf síðan fyrir sálarsjónum mínum
■eins og blóðugt upphrópunarmerki á gatnamótum
mannlegra þjáninga.
Hvar er hin lilýja, milda liönd, sem vill leiða })essi
þjáningabörn. til Jesú, því að liann aðeins einn gel-
ur hjálpað þeim? Það er orðiö meira en tímabært,
að hefja björgunarstarf liér í liöfuðborg Islands. Það
sýna hinar lifandi götumyndir, bæði margar og
hryllilegar. — En livar eru verkamennirnir? Hvar
eru þeir sem vilja fórna sér, líða og J)jást með J>eim,
sem eru komnir svo illa, að þeim finnst sig vanta
J)að mest, að fá einhvern afvikinn stað lil að fá frið
lil að gráta?
Á. E.
varð eins og umhverfið breyttist og tók ég nú eftir
J)ví, að það var vegur, sem ég var á. Hann var ör-
mjór, en framundan mér sá ég að liann smáhækkaöi.
Þegar ég var vel búin að átta mig á veginum og
komin spölkorn upp á hann, sá ég hús, sem vegur-
inn stefndi á, og á })ví stóð „Fíladelfía“. Ég Jækkti
ekki nokkurn hlut til starfs Hvítasunnumanna })á,
minnir mig })ó, að ég liefði einu sinni, fyrir löngu
síðan, komið á samkomu í Fíladelfíu. En í draumn-
um, þegar ég las nafnið „Fíladelfía“, varð ég svo
stórlega glöð, að ég kallaði upp þessxun orðum: Nú
get ég farið á samkomu! Um leiö tek ég eftir því,
að fólk er að fara lil samkomu í Fíladelfíu, og veiti
ég því nú enn betri athygli hvað vegurinn er mjór,
sem liggur að liúsinu, en beggja megin við veginn
er klungur og þyrnar. Ég tók greinilega eftir því,
að veginn heim að húsinu, eða götuna, var ómögu-
legt að ganga nema fyrir einn í einu. Fremst á veg-
inum var kona, sem ég tók einstaklega vel eftir, og
}>ekkti seimia í vökunni fyrir eina allra mestu bæna-
sál Fíladelfíusafnaðarins. Þar tók ég líka svo vel
eftir annarri stúlku, að ég þekkti liana í vökunni
síðar meir, er ég sá safnaðarfólkið. I draumnum
kallaði þessi síðarnefnda stúlka til mín með nafni
og sagði: Rannveig, komdu strax! Ég svaraöi: Já,
ég er alveg að koma. Skyndilega varð mjög hjart í
kringum mig, alveg eins og allt vefðist í fagran ljóma.
Þá vaknaði ég.
I vökunni fór ég að velta því fyrir mér, hvar Fíla-
delfía væri, ég mundi það ekki. Ég áleit, að Guð
liefði gefið mér bendingu í gegnum þetta. En ég
ætlaði mér þó að vera varkár, því að ég liafði allt-
af haft ótta af að koma þangaö, sem ég væri ekki
alveg viss um að kennt væri allt Guðs Orð og rétt
væri farið með það. Sá ótti slafaði aðallega af því,
að í æsku hafði ég kynnzt svolítið trúmálum, sem
ég er alveg viss um í hjarta mínu, að vorti ekki rétt
eftir Guðs Orði. — Ég fór samt að huga eftir því,
hvar Fíladelfía væri, og geng Hverfisgötuna, því að
þar minnti mig að liún væri, frá því að ég hafði
komið þangað einu sinni fyrir löngu.
Alll í einu sé ég liúsið fyrir mér og var það alveg
eins og ég sá það í draumnum, nema birtan og ljóm-
inn var ekki alveg eins inikill yfir því — langt frá
því. •— Það liittist svo á, að það var einmitt verið
að lialda samkomu þar þetta kvöld, svo ai ég fór inn
á samkomuna. — Meðan ég sat þar í sæti mínu og
hlustaði á útleggingu Orðsins, var eins og allt í hjarta
mínu segði amen við því, sem talað var. Ég kom
5